Mynd af nýju Xbox lekur út 25. apríl 2005 00:01 Nú styttist í að nýja Xbox vélin verði afhjúpuð almenningi en það mun gerast 12 maí á MTV. Áhugasamir ættu að hafa viðtækin stillt inn á tónlistarstöðina vinsælu enda er hún byrjuð að kynna þennan viðburð að krafti. Einnig mun vélin verða kynnt á E3 sýningunni í Los Angeles og munum við á geim.is fjalla ítarlega um maskínuna eftir að hún verður afhjúpuð. Microsoft hafa náð góðum árangri með Xbox vélinni en hún er fyrsta leikjavélin frá fyrirtækinu. Nýlega hafa birst myndir af nýju Xbox vélinni og er talið að þær hafi lekið á netið úr herbúðum Microsoft. Ekki viljum við taka undir þær fullyrðingar að myndirnar eru raunverulegar en birtum þær engu að síður til gamans. Geim-Fréttir Leikjavélar Leikjavísir Mest lesið Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Lífið Fleetwood Mac: Þegar eftirlíkingin verður betri en raunveruleikinn Gagnrýni Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Sleikurinn við Collin Farrell ógleymanlegur Lífið Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Lífið Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Menning Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Lífið Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Fleiri fréttir Berjast fyrir lífinu í GameTíví Vona að Rockstar ríði á vaðið með hundrað dala GTA 6 GamTíví: Stefnir í samvinnuslys Ný Switch kynnt til leiks GameTíví: Berjast fyrir lífinu í Squid Game Leikirnir sem beðið er eftir Sjá meira
Nú styttist í að nýja Xbox vélin verði afhjúpuð almenningi en það mun gerast 12 maí á MTV. Áhugasamir ættu að hafa viðtækin stillt inn á tónlistarstöðina vinsælu enda er hún byrjuð að kynna þennan viðburð að krafti. Einnig mun vélin verða kynnt á E3 sýningunni í Los Angeles og munum við á geim.is fjalla ítarlega um maskínuna eftir að hún verður afhjúpuð. Microsoft hafa náð góðum árangri með Xbox vélinni en hún er fyrsta leikjavélin frá fyrirtækinu. Nýlega hafa birst myndir af nýju Xbox vélinni og er talið að þær hafi lekið á netið úr herbúðum Microsoft. Ekki viljum við taka undir þær fullyrðingar að myndirnar eru raunverulegar en birtum þær engu að síður til gamans.
Geim-Fréttir Leikjavélar Leikjavísir Mest lesið Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Lífið Fleetwood Mac: Þegar eftirlíkingin verður betri en raunveruleikinn Gagnrýni Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Sleikurinn við Collin Farrell ógleymanlegur Lífið Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Lífið Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Menning Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Lífið Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Fleiri fréttir Berjast fyrir lífinu í GameTíví Vona að Rockstar ríði á vaðið með hundrað dala GTA 6 GamTíví: Stefnir í samvinnuslys Ný Switch kynnt til leiks GameTíví: Berjast fyrir lífinu í Squid Game Leikirnir sem beðið er eftir Sjá meira