SpyToy fyrir EyeToy 26. apríl 2005 00:01 Sony Computer Entertainment Europe (SCEE) kynnir útgáfu SpyToy á PlayStation 2 í September næstkomandi. Leikurinn er framleiddur af EyeToy hópnum hjá SCE London Studios, en SpyToy er tilvalið fyrir þá sem ætla sér að verða njósnarar eða leynilöggur. SpyToy inniheldur fjölda "eftirlits möguleika” sem gera notendum kleift að setja upp skemmtilegt eftirlitskerfi. Með nýrri "face-recognition" tækni, gerir SpyToy kleift að búa til lása sem aðeins þú getur opnað! Leikurinn gerir þér kleift að vakta hverjir fara inn og útúr herberginu þínu og getur þú látið í gang viðvörunarkerfi gegn ættingjum sem eru alltaf að fá "lánaða" hlutina þína. Búðu til myndbönd og hljóðupptökur sem sönnunargögn sem hægt er síðan að vista á minniskortið. SpyToy gerir þér einnig kleift að ná stafrænum ljósmyndum af viðfangsefninu. Ásamt því að geta sett upp eftirlitskerfi, inniheldur SpyToy fjölda leikja, sem allir ganga útá njósnir. Leikmenn þurfa að semja um verkefni, þar sem þeir þurfa að nota ljósmyndir, brjóta upp kóða, skjóta sér út í fallhlíf, aftengja sprengjur og nota gervihnattamyndir til að finna glæpamenn sem ætla sér að taka yfir heiminn! SpyToy leikurinn er gerður fyrir EyeToy myndavélina og kemur út í haust fyrir PlayStation 2. Geim-Fréttir Leikjavélar Mest lesið Lögmálið um lítil typpi Lífið „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lífið Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ Lífið Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Lífið „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Lífið George R. R. Martin á Íslandi: „Það er smá svalt hérna“ Menning Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Lífið Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Lífið Fagnar fimmtugsafmæli með fyrstu tónleikum Ampop í átján ár Tónlist Fleiri fréttir Outer Worlds 2: Eitthvað sem vantar í annars fínan leik Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Gefa út endurbætta útgáfu af íslenskum leik Nýr íslenskur tölvuleikur um lífsgæðakapphlaupið Battlefield 6: Gamli góði Battlefield er snúinn aftur Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Sjá meira
Sony Computer Entertainment Europe (SCEE) kynnir útgáfu SpyToy á PlayStation 2 í September næstkomandi. Leikurinn er framleiddur af EyeToy hópnum hjá SCE London Studios, en SpyToy er tilvalið fyrir þá sem ætla sér að verða njósnarar eða leynilöggur. SpyToy inniheldur fjölda "eftirlits möguleika” sem gera notendum kleift að setja upp skemmtilegt eftirlitskerfi. Með nýrri "face-recognition" tækni, gerir SpyToy kleift að búa til lása sem aðeins þú getur opnað! Leikurinn gerir þér kleift að vakta hverjir fara inn og útúr herberginu þínu og getur þú látið í gang viðvörunarkerfi gegn ættingjum sem eru alltaf að fá "lánaða" hlutina þína. Búðu til myndbönd og hljóðupptökur sem sönnunargögn sem hægt er síðan að vista á minniskortið. SpyToy gerir þér einnig kleift að ná stafrænum ljósmyndum af viðfangsefninu. Ásamt því að geta sett upp eftirlitskerfi, inniheldur SpyToy fjölda leikja, sem allir ganga útá njósnir. Leikmenn þurfa að semja um verkefni, þar sem þeir þurfa að nota ljósmyndir, brjóta upp kóða, skjóta sér út í fallhlíf, aftengja sprengjur og nota gervihnattamyndir til að finna glæpamenn sem ætla sér að taka yfir heiminn! SpyToy leikurinn er gerður fyrir EyeToy myndavélina og kemur út í haust fyrir PlayStation 2.
Geim-Fréttir Leikjavélar Mest lesið Lögmálið um lítil typpi Lífið „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lífið Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ Lífið Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Lífið „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Lífið George R. R. Martin á Íslandi: „Það er smá svalt hérna“ Menning Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Lífið Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Lífið Fagnar fimmtugsafmæli með fyrstu tónleikum Ampop í átján ár Tónlist Fleiri fréttir Outer Worlds 2: Eitthvað sem vantar í annars fínan leik Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Gefa út endurbætta útgáfu af íslenskum leik Nýr íslenskur tölvuleikur um lífsgæðakapphlaupið Battlefield 6: Gamli góði Battlefield er snúinn aftur Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Sjá meira