Full Spectrum Warrior PS2 13. október 2005 19:15 Þetta er minn fyrsti leikjadómur þannig að þetta er ábyggilega ekki jafn professional og þú lesandi góður ert vanur. Reyndar þegar ég fer að pæla í því þá held ég að ég hafi aldrei lesið leikjadóm... en nóg um sjálfan mig. Leikurinn Full Spectrum Warrior frá Pandemic er markaðsettur sem "the authentic army experience" mér skilst hann sé byggður á hönnunar simulator sem bandaríski herinn notar til að þjálfa landgöngulið. Þú stjórnar tveimur herflokkum, Alpha og Bravo sem þú getur skipt á milli að vild. Leikurinn er strategískur og þú persónulega miðar aldrei og skýtur neinn, heldur byggist hann á leikni þinni í að nýta hersveitirnar tvær til að yfirbuga óvini, td að Alpha sveit dregur að sér skothríð á meðan Bravo læðst óséð upp aðhliðóvinarins og plaffar hann osfrv. Þau vopn sem í boði eru fyrir utan venjulega skothríð er sprengjuvarpa, reyksprengjur og handsprengjur, í ákveðum tilfellum er hægt að kalla á loftárás en það er bara á fyrirfram ákveðum stöðum (sprengja óvinaskriðreka) hver flokkur er með kort í formi GPS staðsetningartækis og er í gegnum það hægt að panta recon flug (þyrluflugmaður mætir á svæðið og merkir óvinina inn á GPS gaurinn). Leikurinn byggir greinilega á simulator fyrir herinn því aðalatriðið í leiknum er að vera vel varinn þ.e.a.s í skjóli. Ef farið er ógætilega þá eru þínir menn drepnir, ekkert missa líf rugl eða neitt. Reyndar kemur fyrir aðeinn úr þínu liði er skotinn og hinir flýja í skjól. Þá er það þitt að stúta óvininum og ná til hins særða áður en hann deyr, sem gerist ef hann fær ekki aðstoð eftir það er sá særð borinn á öxl eins hermannsins (sem hægir á hópnum) að næsta sjúkrapunkti. Maður stjórnar herflokkunum með því að færa ör á þann stað sem maður vill að herdeildin fari, tölvan býður upp á staðlaðar hernaðar-uppstillingar td L-stilling við húshorn (einn fremstur og hinir fyrir aftan. 2 og 2 fyrir aftan vegg osfrv. svipað og fótboltakerfi, en allt samkvæmt kúnstarinnar herreglum. Þú getur látið mennina hlaupa á staðinn, eða látið þá ferðast til áfangastaðarins á meðan þeir vara sig á td blindum bletti, eða árásarmanni. Virkar kannski flókið en er í raun mjög einfalt og... verður mjög þreytt. Leikurinn er greinilega byggður á simulator því þetta er allt sem maður gerir. Playing it safe. Fara frá a til b til c til d osfrv. Mér fannst fyrstu 3 borðin skemmtileg en svo varð þetta bara rútína og ég nennti þessu ekki lengur. Kláraði 3 borð í viðbót til að sjá hvort þetta yrð eitthvað meira spicey, en ekkert gerðist. Mitt álit: allt í lagi leikur, með flottri grafík, raunverulegur en of einhæfur, ég fíla stealth leiki en þetta varð bara rútína, en mjög flott rútína KGB - plötusnúður og tónlistarmaður Gestadómarar Leikjavísir Mest lesið Svala slær sér upp Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Lífið Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Lífið Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Menning Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Lífið Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Lífið Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Lífið Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Lífið Sjónvarpsbarn komið í heiminn Lífið Fleiri fréttir Vona að Rockstar ríði á vaðið með hundrað dala GTA 6 GamTíví: Stefnir í samvinnuslys Ný Switch kynnt til leiks GameTíví: Berjast fyrir lífinu í Squid Game Leikirnir sem beðið er eftir Svik og prettir í jólaþætti GameTíví Stiklusúpa: Allt það helsta sem kynnt var á Game awards Aldís Amah tilnefnd til BAFTA-tölvuleikjaverðlaunanna Stalker 2: Töluvert gallaður en æðislegur leikur Feluleikur hjá GameTíví Sjá meira
Þetta er minn fyrsti leikjadómur þannig að þetta er ábyggilega ekki jafn professional og þú lesandi góður ert vanur. Reyndar þegar ég fer að pæla í því þá held ég að ég hafi aldrei lesið leikjadóm... en nóg um sjálfan mig. Leikurinn Full Spectrum Warrior frá Pandemic er markaðsettur sem "the authentic army experience" mér skilst hann sé byggður á hönnunar simulator sem bandaríski herinn notar til að þjálfa landgöngulið. Þú stjórnar tveimur herflokkum, Alpha og Bravo sem þú getur skipt á milli að vild. Leikurinn er strategískur og þú persónulega miðar aldrei og skýtur neinn, heldur byggist hann á leikni þinni í að nýta hersveitirnar tvær til að yfirbuga óvini, td að Alpha sveit dregur að sér skothríð á meðan Bravo læðst óséð upp aðhliðóvinarins og plaffar hann osfrv. Þau vopn sem í boði eru fyrir utan venjulega skothríð er sprengjuvarpa, reyksprengjur og handsprengjur, í ákveðum tilfellum er hægt að kalla á loftárás en það er bara á fyrirfram ákveðum stöðum (sprengja óvinaskriðreka) hver flokkur er með kort í formi GPS staðsetningartækis og er í gegnum það hægt að panta recon flug (þyrluflugmaður mætir á svæðið og merkir óvinina inn á GPS gaurinn). Leikurinn byggir greinilega á simulator fyrir herinn því aðalatriðið í leiknum er að vera vel varinn þ.e.a.s í skjóli. Ef farið er ógætilega þá eru þínir menn drepnir, ekkert missa líf rugl eða neitt. Reyndar kemur fyrir aðeinn úr þínu liði er skotinn og hinir flýja í skjól. Þá er það þitt að stúta óvininum og ná til hins særða áður en hann deyr, sem gerist ef hann fær ekki aðstoð eftir það er sá særð borinn á öxl eins hermannsins (sem hægir á hópnum) að næsta sjúkrapunkti. Maður stjórnar herflokkunum með því að færa ör á þann stað sem maður vill að herdeildin fari, tölvan býður upp á staðlaðar hernaðar-uppstillingar td L-stilling við húshorn (einn fremstur og hinir fyrir aftan. 2 og 2 fyrir aftan vegg osfrv. svipað og fótboltakerfi, en allt samkvæmt kúnstarinnar herreglum. Þú getur látið mennina hlaupa á staðinn, eða látið þá ferðast til áfangastaðarins á meðan þeir vara sig á td blindum bletti, eða árásarmanni. Virkar kannski flókið en er í raun mjög einfalt og... verður mjög þreytt. Leikurinn er greinilega byggður á simulator því þetta er allt sem maður gerir. Playing it safe. Fara frá a til b til c til d osfrv. Mér fannst fyrstu 3 borðin skemmtileg en svo varð þetta bara rútína og ég nennti þessu ekki lengur. Kláraði 3 borð í viðbót til að sjá hvort þetta yrð eitthvað meira spicey, en ekkert gerðist. Mitt álit: allt í lagi leikur, með flottri grafík, raunverulegur en of einhæfur, ég fíla stealth leiki en þetta varð bara rútína, en mjög flott rútína KGB - plötusnúður og tónlistarmaður
Gestadómarar Leikjavísir Mest lesið Svala slær sér upp Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Lífið Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Lífið Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Menning Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Lífið Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Lífið Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Lífið Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Lífið Sjónvarpsbarn komið í heiminn Lífið Fleiri fréttir Vona að Rockstar ríði á vaðið með hundrað dala GTA 6 GamTíví: Stefnir í samvinnuslys Ný Switch kynnt til leiks GameTíví: Berjast fyrir lífinu í Squid Game Leikirnir sem beðið er eftir Svik og prettir í jólaþætti GameTíví Stiklusúpa: Allt það helsta sem kynnt var á Game awards Aldís Amah tilnefnd til BAFTA-tölvuleikjaverðlaunanna Stalker 2: Töluvert gallaður en æðislegur leikur Feluleikur hjá GameTíví Sjá meira