Mýrarljós með flestar tilnefningar 6. júní 2005 00:01 Leikritið Mýrarljós hlýtur flestar tilnefningar, eða ellefu, til Íslensku leiklistarverðlaunanna, Grímunnar, sem veitt eru nú í þriðja sinn. Leikritið er m.a. tilnefnt sem sýning ársins og þá er Edda Heiðrún Bachman tilnefnd sem leikstjóri ársins. Þá hlýtur Héri Hérason sjö tilnefningar og Úlfhamssaga sex. Í flokknum leikari ársins í aðalhlutverki eru Atli Rafn Sigurðarson (Grjótharðir), Hilmir Snær Guðnason (Dínamít), Ingvar E. Sigurðsson (Svik), Ólafur Egill Egilsson (Óliver, Svört mjólk) og Rúnar Freyr Gíslason (Böndin á milli okkar) tilnefndir en þær Arnbjörg Hlíf Valsdóttir (Svört mjólk), Ilmur Kristjánsdóttir (Ausa), Halldóra Björsdóttir (Mýrarljós), Hanna María Karlsdóttir (Héri Hérason) og Margrét Vilhjálmsdóttir (Dínamít) eru tilnefndar sem leikkonur ársins í aðalhlutverki. Þá eru Ágústa Skúladóttir (Klaufar og kóngsdætur), Benedikt Erlingsson (Draumleikur), Edda Heiðrún Bachman (Mýrarljós), Stefán Jónsson (Héri Hérason) og Þórhildur Þorleifsdóttir (Híbýli vindanna) tilnefnd sem bestu leikstjórar. Draumleikur, Héri Hérason, Híbýli vindanna, Mýrarljós og Úlfhamssaga keppa svo um titilinn sýning ársins. Leikhús Mest lesið Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Lífið Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Segir tímann ekki lækna sorgina Lífið Fimmtán daga föstu Reynis að ljúka Lífið Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Lífið Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Lífið Guðrún losnaði við uppþemdan maga og léttist líka Lífið Sonur Gretu Salomé og Elvars kominn með nafn Lífið Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Tónlist Fleiri fréttir Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Sjá meira
Leikritið Mýrarljós hlýtur flestar tilnefningar, eða ellefu, til Íslensku leiklistarverðlaunanna, Grímunnar, sem veitt eru nú í þriðja sinn. Leikritið er m.a. tilnefnt sem sýning ársins og þá er Edda Heiðrún Bachman tilnefnd sem leikstjóri ársins. Þá hlýtur Héri Hérason sjö tilnefningar og Úlfhamssaga sex. Í flokknum leikari ársins í aðalhlutverki eru Atli Rafn Sigurðarson (Grjótharðir), Hilmir Snær Guðnason (Dínamít), Ingvar E. Sigurðsson (Svik), Ólafur Egill Egilsson (Óliver, Svört mjólk) og Rúnar Freyr Gíslason (Böndin á milli okkar) tilnefndir en þær Arnbjörg Hlíf Valsdóttir (Svört mjólk), Ilmur Kristjánsdóttir (Ausa), Halldóra Björsdóttir (Mýrarljós), Hanna María Karlsdóttir (Héri Hérason) og Margrét Vilhjálmsdóttir (Dínamít) eru tilnefndar sem leikkonur ársins í aðalhlutverki. Þá eru Ágústa Skúladóttir (Klaufar og kóngsdætur), Benedikt Erlingsson (Draumleikur), Edda Heiðrún Bachman (Mýrarljós), Stefán Jónsson (Héri Hérason) og Þórhildur Þorleifsdóttir (Híbýli vindanna) tilnefnd sem bestu leikstjórar. Draumleikur, Héri Hérason, Híbýli vindanna, Mýrarljós og Úlfhamssaga keppa svo um titilinn sýning ársins.
Leikhús Mest lesið Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Lífið Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Segir tímann ekki lækna sorgina Lífið Fimmtán daga föstu Reynis að ljúka Lífið Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Lífið Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Lífið Guðrún losnaði við uppþemdan maga og léttist líka Lífið Sonur Gretu Salomé og Elvars kominn með nafn Lífið Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Tónlist Fleiri fréttir Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Sjá meira