GTA SA mættur á Xbox og PC 12. júní 2005 00:01 Einn vinsælasti og umdeildasti leikur síðasta árs er nú loksins kominn út á PC og Xbox. Grand Theft Auto gerði allt vitlaust hjá Íslenskum PS2 spilurum með 7000 seldum eintökum. PC og Xbox útgáfurnar bjóða upp á flottari grafík og fleiri spilunar möguleika. Það eru fimm ár síðan Carl Johnson slapp úr borginni Los Santos, en þar lifði hann mjög vafasömu lífi. Í San Andreas vaða uppi klíkur, eiturlyf og spilling, þar sem kvikmyndstjörnur og milljónamæringar gera sitt besta í að forðast eiturlyfjasala og glæpamenn. Nú er það níundi áratugurinn. Carl verður að snúa til baka. Móðir hans hefur verið myrt, fjölskyldan hans er að liðast í sundur og allir æskufélagar hans eru komnir í ruglið. Á leið sinni til baka, lendir hann í spilltum löggum sem kenna honum um morð. CJ þarf því að leggja upp í ferð sem tekur hann vítt og breytt um San Andreas fylkið, þar sem hann reynir að bjarga fjölskyldu sinni og einnig að ná stjórn á ástandinu á götunni. PC og Xbox • Betri grafík og physicsvél • Risa landsvæði uppfull af borgum, bæjum og sveitum. .• Þú ert það sem þú borðar. CJ fitnar og horast niður eftir mataræði spilarans • Opnari spilun með fleiri spilunarmöguleikum • Betri kerfi í skotbardögum leiksins • Eðal tónlist með listamönnum á borð við Public Enemy, 2 Pac, Rage against the Machine og Faith no More.. Geim-Fréttir Leikjavélar Leikjavísir Mest lesið Íslensk fyrirsæta slær í gegn á tískupöllum Mílanó Tíska og hönnun Kristrún meðal hundrað rísandi stjarna Time Lífið Ekki er allt gull sem glóir Gagnrýni Herra skepna sló Hafþór utan undir Lífið Kláraði lögfræði meðan hún sat fyrir hjá Dior Tíska og hönnun Leið yfir hana umkringd nöktum konum Lífið Hnetukjúklingurinn hennar Höllu Lífið Aðstoðarþjálfarinn reyndist ekki vera transkona Lífið Djúpt snortinn yfir viðbrögðum samfélagsins Tónlist Er hún með „Bennifer“ hálsmen? Lífið Fleiri fréttir Borderlands 4: Læti og óreiða par excellence Prófaðu EVE Vanguard áður en hann kemur út Metal Gear Solid Delta: Snake Eater - Einn besti leikur PS2 öðlast nýtt líf Sjá meira
Einn vinsælasti og umdeildasti leikur síðasta árs er nú loksins kominn út á PC og Xbox. Grand Theft Auto gerði allt vitlaust hjá Íslenskum PS2 spilurum með 7000 seldum eintökum. PC og Xbox útgáfurnar bjóða upp á flottari grafík og fleiri spilunar möguleika. Það eru fimm ár síðan Carl Johnson slapp úr borginni Los Santos, en þar lifði hann mjög vafasömu lífi. Í San Andreas vaða uppi klíkur, eiturlyf og spilling, þar sem kvikmyndstjörnur og milljónamæringar gera sitt besta í að forðast eiturlyfjasala og glæpamenn. Nú er það níundi áratugurinn. Carl verður að snúa til baka. Móðir hans hefur verið myrt, fjölskyldan hans er að liðast í sundur og allir æskufélagar hans eru komnir í ruglið. Á leið sinni til baka, lendir hann í spilltum löggum sem kenna honum um morð. CJ þarf því að leggja upp í ferð sem tekur hann vítt og breytt um San Andreas fylkið, þar sem hann reynir að bjarga fjölskyldu sinni og einnig að ná stjórn á ástandinu á götunni. PC og Xbox • Betri grafík og physicsvél • Risa landsvæði uppfull af borgum, bæjum og sveitum. .• Þú ert það sem þú borðar. CJ fitnar og horast niður eftir mataræði spilarans • Opnari spilun með fleiri spilunarmöguleikum • Betri kerfi í skotbardögum leiksins • Eðal tónlist með listamönnum á borð við Public Enemy, 2 Pac, Rage against the Machine og Faith no More..
Geim-Fréttir Leikjavélar Leikjavísir Mest lesið Íslensk fyrirsæta slær í gegn á tískupöllum Mílanó Tíska og hönnun Kristrún meðal hundrað rísandi stjarna Time Lífið Ekki er allt gull sem glóir Gagnrýni Herra skepna sló Hafþór utan undir Lífið Kláraði lögfræði meðan hún sat fyrir hjá Dior Tíska og hönnun Leið yfir hana umkringd nöktum konum Lífið Hnetukjúklingurinn hennar Höllu Lífið Aðstoðarþjálfarinn reyndist ekki vera transkona Lífið Djúpt snortinn yfir viðbrögðum samfélagsins Tónlist Er hún með „Bennifer“ hálsmen? Lífið Fleiri fréttir Borderlands 4: Læti og óreiða par excellence Prófaðu EVE Vanguard áður en hann kemur út Metal Gear Solid Delta: Snake Eater - Einn besti leikur PS2 öðlast nýtt líf Sjá meira