Hlutverkaspilari dæmdur fyrir morð 14. júní 2005 00:01 Í Kína eru hlutverkaleikir að verða gríðarlega vinsælir og sumir spilarar taka leikina aðeins of alvarlega. Rifrildi um eignarhald á sverði í tölvuleik leiddi til þess að einn leikmaður stakk annan til bana. Atburðurinn gerðist í Shanghai þar sem spilafélagarnir Qiu Chenggwei og Zhu Caoyuan voru að spila hlutverkaleikinn The Legend of Mir 3 fjöldaspilunarleikinn. Eftir margra vikna spilun eignuðust þeir fágætt sverð í leiknum sem er einstakt í þessum leikjaheimi. Qui fékk eignarhaldið af sverðinu en Zhu fékk það að láni. Þegar Qiu bað um sverðið aftur fékk hann þær fregnir að Zhu hafði selt það á uppboðsvef fyrir tæpan 60.ooo krónur. Zhu vildi ekki bæta Qiu sverðmissinn né að biðjast afsökunar á framferði sínu. Qiu fór til lögreglunnar sem tjáði honum að ekki væri hægt að kæra þjófnað á eignarhaldi verðmæta hluti á netinu. Qiu tók þá til ráðs að elta Zhu uppi og stinga hann í hjartað með raunverulegu sverði. Fyrir morðið á Zhu fékk Qui ekki lífstíðardóm og mun af öllum líkindum sleppa út eftir 15 ár ef hann hegðar sér vel Geim-Fréttir Leikjavélar Mest lesið Íslensk fyrirsæta slær í gegn á tískupöllum Mílanó Tíska og hönnun Kristrún meðal hundrað rísandi stjarna Time Lífið Herra skepna sló Hafþór utan undir Lífið Ekki er allt gull sem glóir Gagnrýni Leið yfir hana umkringd nöktum konum Lífið Kláraði lögfræði meðan hún sat fyrir hjá Dior Tíska og hönnun Hnetukjúklingurinn hennar Höllu Lífið Djúpt snortinn yfir viðbrögðum samfélagsins Tónlist Aðstoðarþjálfarinn reyndist ekki vera transkona Lífið Danir taka ekki afstöðu gegn Ísrael Lífið Fleiri fréttir Borderlands 4: Læti og óreiða par excellence Prófaðu EVE Vanguard áður en hann kemur út Metal Gear Solid Delta: Snake Eater - Einn besti leikur PS2 öðlast nýtt líf Sjá meira
Í Kína eru hlutverkaleikir að verða gríðarlega vinsælir og sumir spilarar taka leikina aðeins of alvarlega. Rifrildi um eignarhald á sverði í tölvuleik leiddi til þess að einn leikmaður stakk annan til bana. Atburðurinn gerðist í Shanghai þar sem spilafélagarnir Qiu Chenggwei og Zhu Caoyuan voru að spila hlutverkaleikinn The Legend of Mir 3 fjöldaspilunarleikinn. Eftir margra vikna spilun eignuðust þeir fágætt sverð í leiknum sem er einstakt í þessum leikjaheimi. Qui fékk eignarhaldið af sverðinu en Zhu fékk það að láni. Þegar Qiu bað um sverðið aftur fékk hann þær fregnir að Zhu hafði selt það á uppboðsvef fyrir tæpan 60.ooo krónur. Zhu vildi ekki bæta Qiu sverðmissinn né að biðjast afsökunar á framferði sínu. Qiu fór til lögreglunnar sem tjáði honum að ekki væri hægt að kæra þjófnað á eignarhaldi verðmæta hluti á netinu. Qiu tók þá til ráðs að elta Zhu uppi og stinga hann í hjartað með raunverulegu sverði. Fyrir morðið á Zhu fékk Qui ekki lífstíðardóm og mun af öllum líkindum sleppa út eftir 15 ár ef hann hegðar sér vel
Geim-Fréttir Leikjavélar Mest lesið Íslensk fyrirsæta slær í gegn á tískupöllum Mílanó Tíska og hönnun Kristrún meðal hundrað rísandi stjarna Time Lífið Herra skepna sló Hafþór utan undir Lífið Ekki er allt gull sem glóir Gagnrýni Leið yfir hana umkringd nöktum konum Lífið Kláraði lögfræði meðan hún sat fyrir hjá Dior Tíska og hönnun Hnetukjúklingurinn hennar Höllu Lífið Djúpt snortinn yfir viðbrögðum samfélagsins Tónlist Aðstoðarþjálfarinn reyndist ekki vera transkona Lífið Danir taka ekki afstöðu gegn Ísrael Lífið Fleiri fréttir Borderlands 4: Læti og óreiða par excellence Prófaðu EVE Vanguard áður en hann kemur út Metal Gear Solid Delta: Snake Eater - Einn besti leikur PS2 öðlast nýtt líf Sjá meira