Fyrsta Singstar keppnin haldin 20. júní 2005 00:01 Á fimmtudaginn 16. júní var fyrsta Singstar keppnin haldin á veitingastaðnum Glaumbar. Færri komust að en vildu og myndaðist góð stemming í salnum þegar keppnin hófst. Jafnt kynjahlutfall var í keppendahópnum og voru rokklög vinsæl hjá keppendum. Allir keppendur fengu Singstar varning til gefins eins og boli, gleraugu og VIP passa svo eitthvað sé nefnt. Verðlaunin voru svo að sjálfsögðu Singstar POP pakkinn ásamt Singstar vindsæng frá Senu og Corona úttekt frá Glaumbar. Sigurvegari kvöldsins var Hafdís Eyjadrottning. Skráning í næstu keppni hófst á meðan keppendur renndu í gegnum lögin sín og fylltist skráningin á svipstundu. Geim-Fréttir Leikjavélar Mest lesið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Lífið Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Lífið Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Lífið Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Lífið Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Lífið Fleiri fréttir Mafia: The Old Country - Fínasta afþreying, þó þunn sé Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Sjá meira
Á fimmtudaginn 16. júní var fyrsta Singstar keppnin haldin á veitingastaðnum Glaumbar. Færri komust að en vildu og myndaðist góð stemming í salnum þegar keppnin hófst. Jafnt kynjahlutfall var í keppendahópnum og voru rokklög vinsæl hjá keppendum. Allir keppendur fengu Singstar varning til gefins eins og boli, gleraugu og VIP passa svo eitthvað sé nefnt. Verðlaunin voru svo að sjálfsögðu Singstar POP pakkinn ásamt Singstar vindsæng frá Senu og Corona úttekt frá Glaumbar. Sigurvegari kvöldsins var Hafdís Eyjadrottning. Skráning í næstu keppni hófst á meðan keppendur renndu í gegnum lögin sín og fylltist skráningin á svipstundu.
Geim-Fréttir Leikjavélar Mest lesið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Lífið Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Lífið Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Lífið Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Lífið Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Lífið Fleiri fréttir Mafia: The Old Country - Fínasta afþreying, þó þunn sé Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Sjá meira