Doom frumsýnd á Íslandi í oktober 8. júlí 2005 00:01 Kvikmyndin sem gerð er eftir hinum ofurvinsæla tölvuleik Doom er nú á loka vinnslustigi. Myndin verður frumsýnd 21. október í Bandaríkjunum. Myndin var tekin upp í Prag 2004, leikstýrð af hinum pólska Andrzej Bartkowiak (Romeo Must Die, Exit Wounds). Sögusvið Doom er plánetan Olduvai. Vísindamenn senda neyðarkall sem berst til sérsveitar sem svarar kallinu og komast að því að ekki er allt með felldu. Ógnvættir fyrirfinnast á plánetunni og eru vættirnir duglegir við að slátra mannfólkinu þar. Leikarar Doom: The Rock, Karl Urban, Rosamund Pike, Brian Steele, Doug Jones, Dhobi Oparei, Ben Daniels, Razaaq Adoti, Richard Brake, Al Weaver, Dexter Fletcher, Yao Chin, Robert Russel, Daniel York, Ian Hughes, Sara Houghton, Blanka Jarosova, Vladislav Dyntera, Petr Hnetkovsky Leikstjóri: Andrzej Bartkowiak Handritshöfundur: Dave Callaham Geim-Fréttir Leikjavélar Mest lesið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Lífið Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Lífið Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Lífið Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Lífið Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Lífið Fleiri fréttir Mafia: The Old Country - Fínasta afþreying, þó þunn sé Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Sjá meira
Kvikmyndin sem gerð er eftir hinum ofurvinsæla tölvuleik Doom er nú á loka vinnslustigi. Myndin verður frumsýnd 21. október í Bandaríkjunum. Myndin var tekin upp í Prag 2004, leikstýrð af hinum pólska Andrzej Bartkowiak (Romeo Must Die, Exit Wounds). Sögusvið Doom er plánetan Olduvai. Vísindamenn senda neyðarkall sem berst til sérsveitar sem svarar kallinu og komast að því að ekki er allt með felldu. Ógnvættir fyrirfinnast á plánetunni og eru vættirnir duglegir við að slátra mannfólkinu þar. Leikarar Doom: The Rock, Karl Urban, Rosamund Pike, Brian Steele, Doug Jones, Dhobi Oparei, Ben Daniels, Razaaq Adoti, Richard Brake, Al Weaver, Dexter Fletcher, Yao Chin, Robert Russel, Daniel York, Ian Hughes, Sara Houghton, Blanka Jarosova, Vladislav Dyntera, Petr Hnetkovsky Leikstjóri: Andrzej Bartkowiak Handritshöfundur: Dave Callaham
Geim-Fréttir Leikjavélar Mest lesið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Lífið Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Lífið Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Lífið Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Lífið Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Lífið Fleiri fréttir Mafia: The Old Country - Fínasta afþreying, þó þunn sé Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Sjá meira