Tuttugu og einn erlendur gestur 11. september 2005 00:01 "Veðurguðirnir tóku vel á móti gestum Bókmenntahátíðar," segir Halldór Guðmundsson, formaður stjórnar Alþjóðlegu bókmenntahátíðarinnar. Hátíðin var sett í sjöunda sinn í gær við hátíðlega athöfn í Norræna húsinu. Óhætt er að segja að sjaldan eða aldrei hafi jafn margir þekktir samtímarithöfundar verið gestir hátíðarinnar. Að sögn Halldórs vakti ræða kanadíska rithöfundsins Margaret Atwood hvað mesta athygli á setningarathöfninni en henni varð tíðrætt um málfrelsi rithöfunda. Hún sagði meðal annars að ferð sín til Þingvalla hefði veitt sér mikinn innblástur. Dagskrá Alþjóðlegu bókmenntahátíðarinnar er glæsileg og af þekktum erlendum gestum hennar má nefna Paul Auster, Lars Saaby Christensen, Nick Hornby og James Meek svo aðeins fáir séu nefndir. Hægt er að kynna sér dagskrána á vef hátíðarinnar, bokmenntahatid.is, og rétt er að benda á að í sérstöku rithöfundaspjalli er hægt að spyrja gesti hátíðarinnar spjörunum úr um verk þeirra og skoðanir. Bókmenntahátíð Mest lesið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Lífið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Lífið Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Lífið Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Lífið Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Lífið Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Lífið Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Lífið Fleiri fréttir Arngunnur Ýr er bæjarlistamaður Hafnarfjarðar 2025 Lóa Hlín, Rán, Mars og Elías Rúni fá Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Egill Heiðar Anton Pálsson tekur við sem leikhússtjóri Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Bjarni Ben lét sig ekki vanta á Fjallabak „Ég verð dauður áður en kvikmyndahúsin loka“ Lovísa Ósk nýr listdansstjóri Íslenska dansflokksins Vonar að tæknin taki aldrei yfir innsæi og ástríðu Tekur við sem verkefnastjóri dagskrárgerðar í Hörpu Íslensku myndlistarverðlaunin: Pétur, Helena og Erró heiðruð „List er okkar eina von“ Skálað fyrir skíthræddri Unni Sjóðheitir listamenn mynda sterka heild Rif eftir Önnu Júlíu sigraði og verður á Héðinsreit Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Sjá meira
"Veðurguðirnir tóku vel á móti gestum Bókmenntahátíðar," segir Halldór Guðmundsson, formaður stjórnar Alþjóðlegu bókmenntahátíðarinnar. Hátíðin var sett í sjöunda sinn í gær við hátíðlega athöfn í Norræna húsinu. Óhætt er að segja að sjaldan eða aldrei hafi jafn margir þekktir samtímarithöfundar verið gestir hátíðarinnar. Að sögn Halldórs vakti ræða kanadíska rithöfundsins Margaret Atwood hvað mesta athygli á setningarathöfninni en henni varð tíðrætt um málfrelsi rithöfunda. Hún sagði meðal annars að ferð sín til Þingvalla hefði veitt sér mikinn innblástur. Dagskrá Alþjóðlegu bókmenntahátíðarinnar er glæsileg og af þekktum erlendum gestum hennar má nefna Paul Auster, Lars Saaby Christensen, Nick Hornby og James Meek svo aðeins fáir séu nefndir. Hægt er að kynna sér dagskrána á vef hátíðarinnar, bokmenntahatid.is, og rétt er að benda á að í sérstöku rithöfundaspjalli er hægt að spyrja gesti hátíðarinnar spjörunum úr um verk þeirra og skoðanir.
Bókmenntahátíð Mest lesið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Lífið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Lífið Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Lífið Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Lífið Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Lífið Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Lífið Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Lífið Fleiri fréttir Arngunnur Ýr er bæjarlistamaður Hafnarfjarðar 2025 Lóa Hlín, Rán, Mars og Elías Rúni fá Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Egill Heiðar Anton Pálsson tekur við sem leikhússtjóri Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Bjarni Ben lét sig ekki vanta á Fjallabak „Ég verð dauður áður en kvikmyndahúsin loka“ Lovísa Ósk nýr listdansstjóri Íslenska dansflokksins Vonar að tæknin taki aldrei yfir innsæi og ástríðu Tekur við sem verkefnastjóri dagskrárgerðar í Hörpu Íslensku myndlistarverðlaunin: Pétur, Helena og Erró heiðruð „List er okkar eina von“ Skálað fyrir skíthræddri Unni Sjóðheitir listamenn mynda sterka heild Rif eftir Önnu Júlíu sigraði og verður á Héðinsreit Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Sjá meira