Allt um Erró í haust 26. mars 2006 06:00 Páll Valsson, útgáfustjóri hjá Eddu útgáfu, og Hafþór Yngavson, safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Undirrituðu samning um nýja Erróbók í vikunni fréttablaðið/ Vilhelm Nýlega var undirritaður samningur um nýja veglega listaverkabók um feril Errós. Hafþór Yngvason safnstjóri Listasafns Reykjavíkur segir að bókin, sem ber vinnutitilinn Erró í tímaröð, komi út í fyrrihluta októbermánaðar en stefnt er að því fagna tilefninu með veglegu hætti og er listamaðurinn væntanlegur til landsins. "Höfundur bókarinnar er Danielle Kvaran bókmenntafræðingur en hún hefur unnið markvisst að skráningu á ferli Erró frá árinu 1998 en bókin byggir á rannsóknarvinnu hennar," segir Hafþór. Bókin verður um 400 síður og hana munu að sönnu prýða margar myndir, bæði af verkum listamannsins sem og myndum úr hans eigin lífi. Höfundur bókarinnar hefur m.a. haft aðgang af bréfa- og myndasafni listamannsins. "Hún hefur farið gaumgæfilega yfir líf og störf listamannsins. Það er dálítið skondið að hitta þau saman," segir Hafþór og áréttar að hann vildi síður hitta slíkan sérfræðing í sínu eigin lífi. Bókin verður gefin út samtímis á islensku, ensku og frönsku og mun Sigurður Pálsson annast íslensku þýðinguna. Menning Mest lesið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Anora sigurvegari á Óskarnum Bíó og sjónvarp Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Auddi og Steindi í BDSM Lífið Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Lífið Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Lífið Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Fleiri fréttir Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira
Nýlega var undirritaður samningur um nýja veglega listaverkabók um feril Errós. Hafþór Yngvason safnstjóri Listasafns Reykjavíkur segir að bókin, sem ber vinnutitilinn Erró í tímaröð, komi út í fyrrihluta októbermánaðar en stefnt er að því fagna tilefninu með veglegu hætti og er listamaðurinn væntanlegur til landsins. "Höfundur bókarinnar er Danielle Kvaran bókmenntafræðingur en hún hefur unnið markvisst að skráningu á ferli Erró frá árinu 1998 en bókin byggir á rannsóknarvinnu hennar," segir Hafþór. Bókin verður um 400 síður og hana munu að sönnu prýða margar myndir, bæði af verkum listamannsins sem og myndum úr hans eigin lífi. Höfundur bókarinnar hefur m.a. haft aðgang af bréfa- og myndasafni listamannsins. "Hún hefur farið gaumgæfilega yfir líf og störf listamannsins. Það er dálítið skondið að hitta þau saman," segir Hafþór og áréttar að hann vildi síður hitta slíkan sérfræðing í sínu eigin lífi. Bókin verður gefin út samtímis á islensku, ensku og frönsku og mun Sigurður Pálsson annast íslensku þýðinguna.
Menning Mest lesið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Anora sigurvegari á Óskarnum Bíó og sjónvarp Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Auddi og Steindi í BDSM Lífið Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Lífið Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Lífið Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Fleiri fréttir Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira