Frankenstein allur 18. október 2006 16:15 Voðaverk mannsins Skrímslið Frankenstein gengur aftur í mýmörgum myndum í afþreyingarmenningu nútímans. Flestir kannast við söguna um Frankenstein, óða vísindamanninn sem í þráhyggju sinni skapar skrímsli sem ekki getur átt samskipti við nokkra aðra lifandi veru. Þessi fræga hryllingssaga er nú loksins komin út í óstyttri útgáfu hér á landi. Bókin ber heitið Frankenstein eða hinn nýi Prómóþeus en forlagið JPV gefur út þýðingu Böðvars Guðmundssonar á verkinu. Rithöfundurinn Mary Shelley hóf ritun sögunnar þegar hún var aðeins 18 ára gömul og kom hún fyrst út árið 1818 þegar Mary var 26 ára. Sextán ára gömul hljópst Mary að heiman til að búa með ljóðskáldinu Percy Shelley sem þá var giftur. Mary var útskúfuð úr samfélaginu og fjölskyldunni en samband þeirra hjóna varð henni innblástur að þessi frægustu skáldsögu hennar. Sagan af Frankenstein hefur haft mikilvirk áhrif á heimsbókmenntasöguna enda er hún þekktasta hryllingssaga heimsins. Hún hefur getið af sér sjálfstæða grein hryllingssagna og kvikmynda og verið uppspretta ótal vangaveltna um sköpunargáfu mannsins og takmörk hennar. Bókin er ríkulega myndskreytt fjölmörgum mikilfenglegum tréristum eftir Lynd Ward. Menning Mest lesið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Anora óvæntur sigurvegari á Óskarnum Bíó og sjónvarp Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Lífið Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Lífið Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Fleiri fréttir Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira
Flestir kannast við söguna um Frankenstein, óða vísindamanninn sem í þráhyggju sinni skapar skrímsli sem ekki getur átt samskipti við nokkra aðra lifandi veru. Þessi fræga hryllingssaga er nú loksins komin út í óstyttri útgáfu hér á landi. Bókin ber heitið Frankenstein eða hinn nýi Prómóþeus en forlagið JPV gefur út þýðingu Böðvars Guðmundssonar á verkinu. Rithöfundurinn Mary Shelley hóf ritun sögunnar þegar hún var aðeins 18 ára gömul og kom hún fyrst út árið 1818 þegar Mary var 26 ára. Sextán ára gömul hljópst Mary að heiman til að búa með ljóðskáldinu Percy Shelley sem þá var giftur. Mary var útskúfuð úr samfélaginu og fjölskyldunni en samband þeirra hjóna varð henni innblástur að þessi frægustu skáldsögu hennar. Sagan af Frankenstein hefur haft mikilvirk áhrif á heimsbókmenntasöguna enda er hún þekktasta hryllingssaga heimsins. Hún hefur getið af sér sjálfstæða grein hryllingssagna og kvikmynda og verið uppspretta ótal vangaveltna um sköpunargáfu mannsins og takmörk hennar. Bókin er ríkulega myndskreytt fjölmörgum mikilfenglegum tréristum eftir Lynd Ward.
Menning Mest lesið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Anora óvæntur sigurvegari á Óskarnum Bíó og sjónvarp Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Lífið Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Lífið Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Fleiri fréttir Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira