Scarlett syngur lög Tom Waits 18. október 2006 13:45 Leikkonan gullfallega Nú á eftir að koma í ljós hvort stelpan, sem er af mörgum talin ein fallegasta kona heims, sé einnig með gullrödd. MYND/Getty Scarlett Johansson hefur skrifað undir plötusamning við Atco, sem er á vegum Rhino Records. Hún dvelst þessa dagana í stúdíói þar sem hún syngur lög Tom Waits, en platan, sem ætti að líta dagsins ljós með vorinu, heitir einmitt Scarlett Sings Tom Waits. Scarlett er eins og allir vita ekki fyrsta Hollywood-daman sem daðrar við frama í söngheiminum. Paris Hilton sló nýlega í gegn á heimsvísu með söng sínum um blindar stjörnur, en raddbönd þeirra Lindsay Lohan og Hilary Duff hafa líka dugað til að klífa vinsældalista. Scarlett hefur þó löngum þótt skera sig úr röðum ungra Hollywoodkvenna, og neitar til dæmis að svelta sig niður í ásættanlegar fatastærðir. Það kom því mörgum á óvart þegar áform hennar um plötuútgáfu urðu ljós og þóttu einhverjum hún svíkja lit. Þetta er þó ekki í fyrsta skipti sem Scarlett lætur til sín taka í söngnum, því í vor söng hún lag George Gershwins, Summertime, inn á safnplötuna Unexpected Dreams: Songs from the Stars. Þeir sem til leikkonunnar fallegu þekkja segja þó að hún geti vel haldið lagi og syngi hvíslandi röddu. Tom Waits aðdáendur ættu því ekki að örvænta alveg strax. Menning Mest lesið „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Lífið Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Lífið Bríet ældi á miðjum tónleikum Lífið Ískaldir IceGuys jólatónleikar Lífið „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ Lífið Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Lífið Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Lífið Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Lífið Fleiri fréttir Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Patti Smith heldur tónleika í Hörpu og Hofi Reggí-risinn Jimmy Cliff allur Lifandi tónlist beint í æð allan ársins hring Hlýja og nánd heima og uppi á sviði Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Frumsýning á Vísi: Fögnuðu nýjum lífstíl Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Fagnar fimmtugsafmæli með fyrstu tónleikum Ampop í átján ár Tók málin í eigin hendur og stofnaði nýja metal-hátíð á Selfossi Una Torfa heillaði baðgesti upp úr sundskónum Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Sjá meira
Scarlett Johansson hefur skrifað undir plötusamning við Atco, sem er á vegum Rhino Records. Hún dvelst þessa dagana í stúdíói þar sem hún syngur lög Tom Waits, en platan, sem ætti að líta dagsins ljós með vorinu, heitir einmitt Scarlett Sings Tom Waits. Scarlett er eins og allir vita ekki fyrsta Hollywood-daman sem daðrar við frama í söngheiminum. Paris Hilton sló nýlega í gegn á heimsvísu með söng sínum um blindar stjörnur, en raddbönd þeirra Lindsay Lohan og Hilary Duff hafa líka dugað til að klífa vinsældalista. Scarlett hefur þó löngum þótt skera sig úr röðum ungra Hollywoodkvenna, og neitar til dæmis að svelta sig niður í ásættanlegar fatastærðir. Það kom því mörgum á óvart þegar áform hennar um plötuútgáfu urðu ljós og þóttu einhverjum hún svíkja lit. Þetta er þó ekki í fyrsta skipti sem Scarlett lætur til sín taka í söngnum, því í vor söng hún lag George Gershwins, Summertime, inn á safnplötuna Unexpected Dreams: Songs from the Stars. Þeir sem til leikkonunnar fallegu þekkja segja þó að hún geti vel haldið lagi og syngi hvíslandi röddu. Tom Waits aðdáendur ættu því ekki að örvænta alveg strax.
Menning Mest lesið „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Lífið Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Lífið Bríet ældi á miðjum tónleikum Lífið Ískaldir IceGuys jólatónleikar Lífið „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ Lífið Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Lífið Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Lífið Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Lífið Fleiri fréttir Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Patti Smith heldur tónleika í Hörpu og Hofi Reggí-risinn Jimmy Cliff allur Lifandi tónlist beint í æð allan ársins hring Hlýja og nánd heima og uppi á sviði Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Frumsýning á Vísi: Fögnuðu nýjum lífstíl Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Fagnar fimmtugsafmæli með fyrstu tónleikum Ampop í átján ár Tók málin í eigin hendur og stofnaði nýja metal-hátíð á Selfossi Una Torfa heillaði baðgesti upp úr sundskónum Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Sjá meira