Postulleg kveðja 21. október 2006 09:30 Ásdís Sif Gunnarsdóttir Slær botninn í Pakkhús postulanna. MYND/Vilhelm Góður rómur hefur verið gerður að sýningunni Pakkhús postulanna í Hafnarhúsi Listasafns Reykjavíkur, en henni lýkur á morgun. Sýningin markaði upphaf nýrrar sýningarstefnu hússins sem samtímalistasafns en að henni lokinni verður hugað að uppsetningu sýningarinnar „Uncertain States of America – American Art in the 3rd Millennium“ þar sem rjómi bandarískra samtímalistamanna sýnir verk sín. Ellefu listamenn sem allir eru fæddir eftir 1968 eiga verk á sýningunni og hafa tekið virkan þátt í fjölbreyttri dagskrá hennar ásamt sýningarstjórunum Hugin Þór Arasyni og Daníel Karli Björnssyni. Á morgun verður boðið upp á leiðsögn starfsfólks safnsins um sýninguna og kl. 15 mun Ásdís Sif Gunnarsdóttir myndlistarmaður, einn þátttakenda í sýningunni, sýna upptöku á framtíðar sápuóperu sem hún hefur skrásett í tengslum við verk sitt Tribal TV (Future Crash II). Þess má einnig geta að gerðarleg sýningarskrá er gefin út í tengslum við sýninguna en hún geymir heimildir um aðdraganda hennar og hugmyndafræði. Menning Mest lesið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Anora óvæntur sigurvegari á Óskarnum Bíó og sjónvarp Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Lífið Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Lífið Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Lífið Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Auddi og Steindi í BDSM Lífið Fleiri fréttir Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira
Góður rómur hefur verið gerður að sýningunni Pakkhús postulanna í Hafnarhúsi Listasafns Reykjavíkur, en henni lýkur á morgun. Sýningin markaði upphaf nýrrar sýningarstefnu hússins sem samtímalistasafns en að henni lokinni verður hugað að uppsetningu sýningarinnar „Uncertain States of America – American Art in the 3rd Millennium“ þar sem rjómi bandarískra samtímalistamanna sýnir verk sín. Ellefu listamenn sem allir eru fæddir eftir 1968 eiga verk á sýningunni og hafa tekið virkan þátt í fjölbreyttri dagskrá hennar ásamt sýningarstjórunum Hugin Þór Arasyni og Daníel Karli Björnssyni. Á morgun verður boðið upp á leiðsögn starfsfólks safnsins um sýninguna og kl. 15 mun Ásdís Sif Gunnarsdóttir myndlistarmaður, einn þátttakenda í sýningunni, sýna upptöku á framtíðar sápuóperu sem hún hefur skrásett í tengslum við verk sitt Tribal TV (Future Crash II). Þess má einnig geta að gerðarleg sýningarskrá er gefin út í tengslum við sýninguna en hún geymir heimildir um aðdraganda hennar og hugmyndafræði.
Menning Mest lesið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Anora óvæntur sigurvegari á Óskarnum Bíó og sjónvarp Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Lífið Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Lífið Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Lífið Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Auddi og Steindi í BDSM Lífið Fleiri fréttir Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira