Meiri háttar Majones-jól 29. nóvember 2006 14:30 Stórsveit Reykjavíkur og Bogomil Font halda útgáfutónleika á aðventunni. Stórsveit Reykjavíkur heldur útgáfu- og jólatónleika í Ráðhúsi Reykjavíkur í kvöld kl. 20.30. Tónleikarnir eru haldnir til að fagna útgáfu nýs geisladisks hljómsveitarinnar og stórsöngvarans Bogomils Font „Majones jól“, en hann er væntanlegur í hillur verslana. Á diskinum eru tólf íslensk og erlend jólalög í gamansömum útsetningum eftir Samúel J. Samúelsson sem jafnframt stýrir sveitinni og Daniel Nolgård. Nýir textar eftir hagleiksmanninn Bogomil Font eru við nokkur erlendu laganna. Þess má geta að eitt nýtt jólalag er á diskinum, en höfundar þess eru Samúel J. Samúelsson og Bragi Ólafsson. Þetta er létt og skemmtileg jólaplata sem kemur öllum í gott jólaskap – líka þeim sem vilja það ekki! Stórsveit Reykjavíkur gefur út í samvinnu við Smekkleysu sem meðal annars annast dreifingu á gleðinni. Þetta er í fjórða sinn sem Stórsveitin stendur fyrir árlegum jólatónleikum í Ráðhúsinu og hafa hinir fyrri notið mikilla vinsælda. Eins og undanfarin ár er aðgangur ókeypis og allir velkomnir á meðan húsrúm leyfir. Menning Mest lesið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Lífið Fleiri fréttir Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira
Stórsveit Reykjavíkur heldur útgáfu- og jólatónleika í Ráðhúsi Reykjavíkur í kvöld kl. 20.30. Tónleikarnir eru haldnir til að fagna útgáfu nýs geisladisks hljómsveitarinnar og stórsöngvarans Bogomils Font „Majones jól“, en hann er væntanlegur í hillur verslana. Á diskinum eru tólf íslensk og erlend jólalög í gamansömum útsetningum eftir Samúel J. Samúelsson sem jafnframt stýrir sveitinni og Daniel Nolgård. Nýir textar eftir hagleiksmanninn Bogomil Font eru við nokkur erlendu laganna. Þess má geta að eitt nýtt jólalag er á diskinum, en höfundar þess eru Samúel J. Samúelsson og Bragi Ólafsson. Þetta er létt og skemmtileg jólaplata sem kemur öllum í gott jólaskap – líka þeim sem vilja það ekki! Stórsveit Reykjavíkur gefur út í samvinnu við Smekkleysu sem meðal annars annast dreifingu á gleðinni. Þetta er í fjórða sinn sem Stórsveitin stendur fyrir árlegum jólatónleikum í Ráðhúsinu og hafa hinir fyrri notið mikilla vinsælda. Eins og undanfarin ár er aðgangur ókeypis og allir velkomnir á meðan húsrúm leyfir.
Menning Mest lesið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Lífið Fleiri fréttir Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira