Stebbi og Eyfi aldrei betri 1. desember 2006 15:00 Þeir félagar Stebbi og Eyfi sungu lög af plötunni Nokkrar notalegar ábreiður sem þeir gáfu út á dögunum. MYND/atli þór Félagarnir Stefán Hilmarsson og Eyjólfur Kristjánsson héldu tvenna útgáfutónleika í Borgarleikhúsinu á miðvikudagskvöld. Þar kynntu þeir plötuna Nokkrar notalegar ábreiður og spiluðu m.a. lögin Góða ferð, Pínulítið lengur og nýja útgáfu lagsins Draumur um Nínu, sem markaði upphaf samstarfs þeirra. Þeim til fulltingis á tónleikunum var fullmönnuð hljómsveit auk bakradda og sextán manna strengjasveitar. Vel mátti merkja á gestum að þeir nutu tónleikanna til hins ýtrasta. Stebbi og Eyfi voru enda í sínu allra besta formi, nýbúnir að gefa út fyrstu plötu sína eftir langt og farsælt samstarf. Þau Karl og Sólveig hlýddu á tónleikana í Borgarleikhúsinu. . Stefán Hilmarsson stillti sér upp með söngkonunni Guðrúnu Gunnarsdóttur fyrir tónleikana. . Fullmönnuð hljómsveit auk bakradda og sextán manna strengjasveitar myndaði góða stemningu ásamt forsprökkunum Stebba og Eyfa. . Menning Mest lesið Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Fanney og Teitur greina frá kyninu Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Fleiri fréttir Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Félagarnir Stefán Hilmarsson og Eyjólfur Kristjánsson héldu tvenna útgáfutónleika í Borgarleikhúsinu á miðvikudagskvöld. Þar kynntu þeir plötuna Nokkrar notalegar ábreiður og spiluðu m.a. lögin Góða ferð, Pínulítið lengur og nýja útgáfu lagsins Draumur um Nínu, sem markaði upphaf samstarfs þeirra. Þeim til fulltingis á tónleikunum var fullmönnuð hljómsveit auk bakradda og sextán manna strengjasveitar. Vel mátti merkja á gestum að þeir nutu tónleikanna til hins ýtrasta. Stebbi og Eyfi voru enda í sínu allra besta formi, nýbúnir að gefa út fyrstu plötu sína eftir langt og farsælt samstarf. Þau Karl og Sólveig hlýddu á tónleikana í Borgarleikhúsinu. . Stefán Hilmarsson stillti sér upp með söngkonunni Guðrúnu Gunnarsdóttur fyrir tónleikana. . Fullmönnuð hljómsveit auk bakradda og sextán manna strengjasveitar myndaði góða stemningu ásamt forsprökkunum Stebba og Eyfa. .
Menning Mest lesið Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Fanney og Teitur greina frá kyninu Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Fleiri fréttir Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira