Ný plata í vinnslu 2. desember 2006 13:30 Einar Örn og Curver skipa sveitina Ghostigital. mynd/spessi Hljómsveitin Ghostigital heldur tónleika í Stúdentakjallaranum á laugardag. Sveitin er nýkomin úr tónleikaferð um Bandaríkin þar sem hún hitaði upp fyrir The Melvins. „Það gekk rosalega vel. Við spiluðum á tuttugu tónleikum á um það bil mánuði. Aðdáendahópur Melvins er mjög tilraunakenndur og þeir eru mjög opnir og skemmtilegir,“ segir Curver Thoroddsen. „Við spiluðum bara tveir en fengum stundum gesti á gítarinn.“ Á meðal gesta var kunningi Curvers frá Boston, skipuleggjandi tónleikaferðarinnar, og náungi sem hafði keyrt í sjö klukkutíma til að sjá hljómsveitina á tónleikum. Að sögn Curvers er Ghostigital að vinna að sinni þriðju plötu. Byrjuðu þeir félagar að vinna hana meðan á tónleikaferðinni stóð. Ætla þeir í hljóðver í næsta mánuði til að hefja upptökur. Að auki komu nýlega út á vínyl tvær endurhljóðblandanir eftir Gus Gus af lögunum Not Clean og Moneymaster. Voru þau gefin út af Pineapple Records. Tónleikarnir á laugardag standa yfir frá kl. 23 til 1. Aðgangseyrir er 500 krónur. Stilluppsteypa og FM Belfast hita upp. Mest lesið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Lífið Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Lífið Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Lífið Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Lífið Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Bíó og sjónvarp Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Lífið Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Hljómsveitin Ghostigital heldur tónleika í Stúdentakjallaranum á laugardag. Sveitin er nýkomin úr tónleikaferð um Bandaríkin þar sem hún hitaði upp fyrir The Melvins. „Það gekk rosalega vel. Við spiluðum á tuttugu tónleikum á um það bil mánuði. Aðdáendahópur Melvins er mjög tilraunakenndur og þeir eru mjög opnir og skemmtilegir,“ segir Curver Thoroddsen. „Við spiluðum bara tveir en fengum stundum gesti á gítarinn.“ Á meðal gesta var kunningi Curvers frá Boston, skipuleggjandi tónleikaferðarinnar, og náungi sem hafði keyrt í sjö klukkutíma til að sjá hljómsveitina á tónleikum. Að sögn Curvers er Ghostigital að vinna að sinni þriðju plötu. Byrjuðu þeir félagar að vinna hana meðan á tónleikaferðinni stóð. Ætla þeir í hljóðver í næsta mánuði til að hefja upptökur. Að auki komu nýlega út á vínyl tvær endurhljóðblandanir eftir Gus Gus af lögunum Not Clean og Moneymaster. Voru þau gefin út af Pineapple Records. Tónleikarnir á laugardag standa yfir frá kl. 23 til 1. Aðgangseyrir er 500 krónur. Stilluppsteypa og FM Belfast hita upp.
Mest lesið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Lífið Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Lífið Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Lífið Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Lífið Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Bíó og sjónvarp Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Lífið Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira