Unaðstónar á aðventu 16. desember 2006 17:00 Karlakór Reykjavíkur fagnar aðventunni í Hallgrímskirkju. Karlakór Reykjavíkur heldur sína árlegu aðventutónleika í Hallgrímskirkju um helgina, tvennir tónleikar verða í dag og einir til á morgun. Kórinn söng á sínum fyrstu tónleikum á aðventu árið 1993 og eru þeir orðnir ómissandi viðburður í hugum fjölmargra Íslendinga enda hafa þeir verið haldnir árlega hin síðari ár. Einsöngvari með kórnum að þessu sinni er Gissur Páll Gissurarson tenór sem stundað hefur söngnám á Ítalíu. Lenka Matéóva mun leika á orgel auk þess sem trompetleikararnir Ásgeir Steingrímsson og Eiríkur Örn Pálsson koma fram með kórnum. Stjórnandi kórsins er Friðrik S. Kristinsson. Miðaverð er kr. 2.500 og eru miðar seldir í Pennanum í Kringlunni og verslunum Eymundsson í Austurstræti og í Smáralind auk þess sem hægt er að kaupa miða í Hallgrímskirkju fyrir tónleikana. Fyrri tónleikarnir í dag hefjast kl. 16 og hinir síðari kl. 22. Mest lesið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Lífið Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Lífið Fleiri fréttir Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira
Karlakór Reykjavíkur heldur sína árlegu aðventutónleika í Hallgrímskirkju um helgina, tvennir tónleikar verða í dag og einir til á morgun. Kórinn söng á sínum fyrstu tónleikum á aðventu árið 1993 og eru þeir orðnir ómissandi viðburður í hugum fjölmargra Íslendinga enda hafa þeir verið haldnir árlega hin síðari ár. Einsöngvari með kórnum að þessu sinni er Gissur Páll Gissurarson tenór sem stundað hefur söngnám á Ítalíu. Lenka Matéóva mun leika á orgel auk þess sem trompetleikararnir Ásgeir Steingrímsson og Eiríkur Örn Pálsson koma fram með kórnum. Stjórnandi kórsins er Friðrik S. Kristinsson. Miðaverð er kr. 2.500 og eru miðar seldir í Pennanum í Kringlunni og verslunum Eymundsson í Austurstræti og í Smáralind auk þess sem hægt er að kaupa miða í Hallgrímskirkju fyrir tónleikana. Fyrri tónleikarnir í dag hefjast kl. 16 og hinir síðari kl. 22.
Mest lesið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Lífið Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Lífið Fleiri fréttir Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira