Jólatónleikar hjá Kammersveitinni 16. desember 2006 12:30 Tónlistarfjölskyldan. Martial Nardeau, flauta, Guðrún S. Birgisdóttir, flauta, Matthías Birgir Nardeau, óbó, og Jóhann Nardeau, trompet. Kammersveit Reykjavíkur efnir til hefðbundinna jólatónleika sinna í Áskirkju á morgun kl. 16. Að þessu sinni verða þetta miklir fjölskyldutónleikar, því Nardeau-fjölskyldan leikur öll einleik og að auki spila þær þrjár systur Ingólfsdætur einleikinn í Jólakonsert Corellis. Fjölskyldubönd hafa löngum þekkst í tónlistarheiminum. Menntun og þjálfun í tónlist hefur gjarnan gengið mann fram af manni í stórum systkinahópum og ekki óalgengt að tóngáfur erfist mann fram af manni. Óvenjulegt er að heil fjölskylda hafi tónlistina að ævistarfi. Það er þó reyndin með Nardeau-fjölskylduna, þar sem synir þeirra Guðrúnar og Martials hafa báðir ákveðið að helga sig tónlistinni. Eru báðir lagðir á framabraut tónlistarinnar og leika með foreldrum sínum á sunnudagstónleikunum: Matthías hefur þegar lokið námi frá Tónlistarháskólanum í París og Jóhann, sem lauk prófi frá Tónlistarskólanum í Reykjavík á liðnu vori, heldur nú til framhaldsnáms, einnig í París. Hann er aðeins 18 ára gamall og ótrúlega efnilegur trompetleikari. Á efnisskránni eru verk eftir Johann Wilhelm Hertel, Jacques-Christophe Naudot, Antonio Vivaldi, Johann Sebastian Bach og Antonio Corelli. Mest lesið Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Walking Dead-leikkona látin Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Lífið Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum Menning Terry Reid látinn Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Kammersveit Reykjavíkur efnir til hefðbundinna jólatónleika sinna í Áskirkju á morgun kl. 16. Að þessu sinni verða þetta miklir fjölskyldutónleikar, því Nardeau-fjölskyldan leikur öll einleik og að auki spila þær þrjár systur Ingólfsdætur einleikinn í Jólakonsert Corellis. Fjölskyldubönd hafa löngum þekkst í tónlistarheiminum. Menntun og þjálfun í tónlist hefur gjarnan gengið mann fram af manni í stórum systkinahópum og ekki óalgengt að tóngáfur erfist mann fram af manni. Óvenjulegt er að heil fjölskylda hafi tónlistina að ævistarfi. Það er þó reyndin með Nardeau-fjölskylduna, þar sem synir þeirra Guðrúnar og Martials hafa báðir ákveðið að helga sig tónlistinni. Eru báðir lagðir á framabraut tónlistarinnar og leika með foreldrum sínum á sunnudagstónleikunum: Matthías hefur þegar lokið námi frá Tónlistarháskólanum í París og Jóhann, sem lauk prófi frá Tónlistarskólanum í Reykjavík á liðnu vori, heldur nú til framhaldsnáms, einnig í París. Hann er aðeins 18 ára gamall og ótrúlega efnilegur trompetleikari. Á efnisskránni eru verk eftir Johann Wilhelm Hertel, Jacques-Christophe Naudot, Antonio Vivaldi, Johann Sebastian Bach og Antonio Corelli.
Mest lesið Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Walking Dead-leikkona látin Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Lífið Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum Menning Terry Reid látinn Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira