Tónlist

Kántrýskotnir félagar

Freyr Eyjólfsson og Magnús R. Einarsson sungu lög af plötunni Lög til að skjóta sig við.
Freyr Eyjólfsson og Magnús R. Einarsson sungu lög af plötunni Lög til að skjóta sig við. MYND/Rósa

Hljómsveitin Sviðin jörð hélt á dögunum útgáfu tónleika á Grandrokk í tilefni af útkomu plötunnar Lög til að skjóta sig við. Sveitin er skipuð þeim Frey Eyjólfssyni og Magnúsi R. Einarssyni en um textagerð á plötunni sá Davíð Þór Jónsson.

Margt var um manninn á tónleikunum og lét fólk vel af kántrískotinni tónlist Sviðinnar jarðar.

Vinkonurnar Ólína Sveinsdóttir og Inga Stefánsdóttir brostu breitt á tónleikunum.


.
Goðsögnin Rúnar Júlíusson lét sig ekki vanta á Grandrokk til að fylgjast með þeim Frey og Magnúsi.


.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×