Sprengjuhöllin spilar á Iceland Airwaves 17. október 2006 11:00 Efnileg hljómsveit sem heldur áfram sigurgöngu sinni inná íslenskt tónlistarsvið. Hljómsveitin Sprengjuhöllin heldur áfram sigurgöngu sinni inn á hið íslenska tónlistarsvið á miðvikudagskvöldið kl. 21:45, en þá mun hljómsveitin koma fram á Iceland Airwaves hátíðinni. Tónleikarnir fara fram á Grand Rokk við Smiðjustíg. Á tónleikunum mun gestum gefast kostur á að hlýða á helstu lög sveitarinnar, en lagið „Can't Dance" er þegar farið að klífa upp vinsældalista „alternative" útvarpsstöðvanna. Þá munu viðstaddir ekki fara varhluta af þeirri líflegu sviðsframkomu og jákvæðu útgeislun sem stafar frá meðlimum bandsins. „Radio-active" sagði einn erlendur blaðamaður eftir síðustu tónleika. „Dazzling shit" bætti annar við. Jafnvel þeir sem hata tónlist og vita ekkert hallærislegra en fólk að dansa við ómótstæðilega takta ættu þó einnig að seðjast eitthvað á tónleikum Sprengjuhallarinnar enda eru textar sveitarinnar taldir með því efnilegasta sem heyrst hefur á Íslandi síðan einokunarversluninni var aflétt. Sjá einnig:www.myspace.com/sprengjuhollinwww.icelandairwaves.com/artists.asp?pageID=18&artistID=356 Lífið Menning Mest lesið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Lífið Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Lífið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Fleiri fréttir „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Hljómsveitin Sprengjuhöllin heldur áfram sigurgöngu sinni inn á hið íslenska tónlistarsvið á miðvikudagskvöldið kl. 21:45, en þá mun hljómsveitin koma fram á Iceland Airwaves hátíðinni. Tónleikarnir fara fram á Grand Rokk við Smiðjustíg. Á tónleikunum mun gestum gefast kostur á að hlýða á helstu lög sveitarinnar, en lagið „Can't Dance" er þegar farið að klífa upp vinsældalista „alternative" útvarpsstöðvanna. Þá munu viðstaddir ekki fara varhluta af þeirri líflegu sviðsframkomu og jákvæðu útgeislun sem stafar frá meðlimum bandsins. „Radio-active" sagði einn erlendur blaðamaður eftir síðustu tónleika. „Dazzling shit" bætti annar við. Jafnvel þeir sem hata tónlist og vita ekkert hallærislegra en fólk að dansa við ómótstæðilega takta ættu þó einnig að seðjast eitthvað á tónleikum Sprengjuhallarinnar enda eru textar sveitarinnar taldir með því efnilegasta sem heyrst hefur á Íslandi síðan einokunarversluninni var aflétt. Sjá einnig:www.myspace.com/sprengjuhollinwww.icelandairwaves.com/artists.asp?pageID=18&artistID=356
Lífið Menning Mest lesið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Lífið Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Lífið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Fleiri fréttir „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp