Múm hitar upp fyrir Sykurmolana 7. nóvember 2006 11:45 Múm hitar upp í Laugardalshöllinni fyrir Sykurmolana. Eins og landi og lýð ætti að vera ljóst munu Sykurmolanir fagna 20 ára AMMÆLI sínu með því að koma saman að nýju og leika á einum einstökum afmælistónleikum í Laugardalshöll, föstudaginn 17. nóvember. Endurkoma Sykurmolanna og fyrstu tónleikar sveitarinnar í 14 ár hefur vakið verðskuldaða athygli innanlands sem utan. En það munu fleiri sveitir stíga á stokk á afmælistónleikunum í Höllinni. Smekkleysu er sönn ánægja að tilkynna að auk Sykurmolanna mun hljómsveitin múm koma fram á afmælistónleikum Sykurmolanna og Smekkleysu í Laugardalshöll þann 17. nóvember. Þetta verða fystu tónleika múm á árinu en sveitin hélt síðast tónleika í desember í fyrra í Tapei höfuðborg Taiwan. Múm spiluðu sem plötusnúðar Summersonic Festival í Tókíó og Osaka í sumar og á Isle of Wight hátíðinni í Bretlandi núna í september, auk þess að snúa plötum á Sirkus á opnunarkvöldi Airwaves hátíðarinnar í október. Múm lék síðast á tónleikum hérlendis á Snæfellsnesi í ágúst 2005 og þar á undan í Bæjarbíó Hafnarfirði í ágúst 2004. Hér eru því á ferðinni góðar fréttir fyrir innlenda og erlenda tónlistaráhugamenn sem ætla sér að mæta á endurkomu Molanna. Ný múm plata er væntanleg og hafa liðsmenn sveitarinnar m.a. verið við upptökur á henni í Finnlandi. Segja þeir sem heyrt hafa að þar kenni við nýjan hljóm í ferli sveitarinnar, platan sé að mörgu leiti ólík fyrri verkum múm, rokkaðri og kraftmeiri. Hún er væntanleg í byrjun næsta árs. Strax í desember mun Fat Cat hins vegar gefa út upptökur úr þætti John Peel á BBC frá árinu 2002 undir nafninu múm Pell Session. FL Group er bakhjarl endurkomu Sykurmolanna og afmælistónleika sveiterinnar og Smekkleysu í Laugardalshöll. MIÐASALA Enn eru til miðar á afmælistónleika Sykurmolanna og Smekkleysu. Miðasala er í fullu gangi í verslunum Skífunnar Kringlunni og Smáralind, BT Akureyri, Selfossi og Egilstöðum og á Midi.is. Miðaverð er 5.000 krónur, að viðbættu 350 kr miðagjaldi söluaðila. ATH Aldurstakmark á tónleikana er 18 ár, nema í fylgd fullorðinna. Lífið Menning Mest lesið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Lífið Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Lífið Fleiri fréttir Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Eins og landi og lýð ætti að vera ljóst munu Sykurmolanir fagna 20 ára AMMÆLI sínu með því að koma saman að nýju og leika á einum einstökum afmælistónleikum í Laugardalshöll, föstudaginn 17. nóvember. Endurkoma Sykurmolanna og fyrstu tónleikar sveitarinnar í 14 ár hefur vakið verðskuldaða athygli innanlands sem utan. En það munu fleiri sveitir stíga á stokk á afmælistónleikunum í Höllinni. Smekkleysu er sönn ánægja að tilkynna að auk Sykurmolanna mun hljómsveitin múm koma fram á afmælistónleikum Sykurmolanna og Smekkleysu í Laugardalshöll þann 17. nóvember. Þetta verða fystu tónleika múm á árinu en sveitin hélt síðast tónleika í desember í fyrra í Tapei höfuðborg Taiwan. Múm spiluðu sem plötusnúðar Summersonic Festival í Tókíó og Osaka í sumar og á Isle of Wight hátíðinni í Bretlandi núna í september, auk þess að snúa plötum á Sirkus á opnunarkvöldi Airwaves hátíðarinnar í október. Múm lék síðast á tónleikum hérlendis á Snæfellsnesi í ágúst 2005 og þar á undan í Bæjarbíó Hafnarfirði í ágúst 2004. Hér eru því á ferðinni góðar fréttir fyrir innlenda og erlenda tónlistaráhugamenn sem ætla sér að mæta á endurkomu Molanna. Ný múm plata er væntanleg og hafa liðsmenn sveitarinnar m.a. verið við upptökur á henni í Finnlandi. Segja þeir sem heyrt hafa að þar kenni við nýjan hljóm í ferli sveitarinnar, platan sé að mörgu leiti ólík fyrri verkum múm, rokkaðri og kraftmeiri. Hún er væntanleg í byrjun næsta árs. Strax í desember mun Fat Cat hins vegar gefa út upptökur úr þætti John Peel á BBC frá árinu 2002 undir nafninu múm Pell Session. FL Group er bakhjarl endurkomu Sykurmolanna og afmælistónleika sveiterinnar og Smekkleysu í Laugardalshöll. MIÐASALA Enn eru til miðar á afmælistónleika Sykurmolanna og Smekkleysu. Miðasala er í fullu gangi í verslunum Skífunnar Kringlunni og Smáralind, BT Akureyri, Selfossi og Egilstöðum og á Midi.is. Miðaverð er 5.000 krónur, að viðbættu 350 kr miðagjaldi söluaðila. ATH Aldurstakmark á tónleikana er 18 ár, nema í fylgd fullorðinna.
Lífið Menning Mest lesið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Lífið Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Lífið Fleiri fréttir Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“