Heimsglaumur á Barnum 8. nóvember 2006 17:30 Í tilefni af útgáfu bókanna Fljótandi heimur, eftir Sölva Björn Sigurðsson, og Hið stórfenglega leyndarmál Heimsins, eftir Steinar Braga, bjóða útgáfurnar Edda og Bjartur öllum velunnurum íslenskra bókmennta í útgáfupartý á efri hæðinni á Barnum, Laugavegi 22, fimmtudaginn 9. nóvember kl. 20:00. Í boði eru léttar veitingar og snitta, auk þess sem óvæntir gestir munu ljá samkomunni heimsborgaralegan sjarma. Klæðnaður kæruleysislegur. Skáldsaga Steinars Braga, Hið stórfenglega leyndarmál Heimsins: Morð um borð: Skemmtiferðaskipið Heimurinn liggur við festar í Reykjavíkurhöfn. Einum farþega þess, undarlegum manni, tekst að sannfæra einkaspæjarann Stein Steinarr og aðstoðarmann hans Mugg um að yfir vofi hræðilegir atburðir og að þeirra sé þörf um borð. Hið stórfenglega leyndarmál Heimsins er óður til gömlu glæpasögunnar, og stórfenglegt listaverk framið af nær glæpsamlegu innsæi í mannlegt eðli. Skáldsaga Sölva, Fljótandi heimur: Tómas er ungur stúdent af landsbyggðinni sem hefur háskólanám í Reykjavík. Líf hans gjörbreytist þegar hann kynnist hinni hálfjapönsku og dularfullu Saiko sem kynnir hann fyrir viskídrykkju og verkum Haruki Murakamis. En myrkur hvílir yfir fortíð Saiko og þegar hún hverfur skyndilega ákveður Tómas að leita hana uppi. Í þessari spennandi og ljóðrænu sögu er hversdagslegu lífi í Reykjavík samtímans teflt saman við veruleika þar sem stelpur lesa hugsanir, hugarorka er til leigu og beinagrindur vaka yfir endimörkum heimsins. Lífið Menning Mest lesið „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi Lífið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Fleiri fréttir Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Baltasar Samper látinn Nýr óperustjóri: Lengri samningar og stöðugleiki nýlunda í íslensku óperulífi Vilhjálmur Bergsson er látinn Ólafur Jóhann er konungur bóksölunnar 2025 Enginn formaður Sjalla, Kaffi Vest-samsærið og vinir skoðanabræðra Egill Ólafs og Gísli Marteinn sprækir á annan í jólum Tekur yfir borgina á nýársdag Græna gímaldið ljótast Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Glænýr bóksölulisti: Ólafur Jóhann skákar Arnaldi Eru þetta ljótustu og fallegustu nýbyggingar ársins? „Sat í átta klukkutíma á dag og horfði út um gluggann“ Bandalag listamanna lýsir yfir stuðningi við Dóru „Við erum öll dauð hvort sem er“ Flýta jólasýningunni um klukkutíma vegna lengdar Vangreiðslugjald orð ársins 2025 Fólk eigi ekki að vera hrætt við að skilja ekki „Ef einhver telur að ég hljóti að vera sjúkur, þá verður að hafa það“ Konungur bóksölunnar á í vök að verjast Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Auður segir skilið við Gímaldið Ráðherra tekur sjálfur viðtöl Hvert er mest óþolandi orð íslenskunnar? Heigulsleg ákvörðun Rúv, hörundsárir listamenn og versta bók flóðsins Sigurður Sævar fyllti Landsbankahúsið „Versta hljómsveit Íslandssögunnar“ segir rappara vera með sig á heilanum Kanónur í jólakósí „Djúp menning sem hefur átt sér stað og enginn telur sig ábyrgan“ Sjá meira
Í tilefni af útgáfu bókanna Fljótandi heimur, eftir Sölva Björn Sigurðsson, og Hið stórfenglega leyndarmál Heimsins, eftir Steinar Braga, bjóða útgáfurnar Edda og Bjartur öllum velunnurum íslenskra bókmennta í útgáfupartý á efri hæðinni á Barnum, Laugavegi 22, fimmtudaginn 9. nóvember kl. 20:00. Í boði eru léttar veitingar og snitta, auk þess sem óvæntir gestir munu ljá samkomunni heimsborgaralegan sjarma. Klæðnaður kæruleysislegur. Skáldsaga Steinars Braga, Hið stórfenglega leyndarmál Heimsins: Morð um borð: Skemmtiferðaskipið Heimurinn liggur við festar í Reykjavíkurhöfn. Einum farþega þess, undarlegum manni, tekst að sannfæra einkaspæjarann Stein Steinarr og aðstoðarmann hans Mugg um að yfir vofi hræðilegir atburðir og að þeirra sé þörf um borð. Hið stórfenglega leyndarmál Heimsins er óður til gömlu glæpasögunnar, og stórfenglegt listaverk framið af nær glæpsamlegu innsæi í mannlegt eðli. Skáldsaga Sölva, Fljótandi heimur: Tómas er ungur stúdent af landsbyggðinni sem hefur háskólanám í Reykjavík. Líf hans gjörbreytist þegar hann kynnist hinni hálfjapönsku og dularfullu Saiko sem kynnir hann fyrir viskídrykkju og verkum Haruki Murakamis. En myrkur hvílir yfir fortíð Saiko og þegar hún hverfur skyndilega ákveður Tómas að leita hana uppi. Í þessari spennandi og ljóðrænu sögu er hversdagslegu lífi í Reykjavík samtímans teflt saman við veruleika þar sem stelpur lesa hugsanir, hugarorka er til leigu og beinagrindur vaka yfir endimörkum heimsins.
Lífið Menning Mest lesið „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi Lífið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Fleiri fréttir Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Baltasar Samper látinn Nýr óperustjóri: Lengri samningar og stöðugleiki nýlunda í íslensku óperulífi Vilhjálmur Bergsson er látinn Ólafur Jóhann er konungur bóksölunnar 2025 Enginn formaður Sjalla, Kaffi Vest-samsærið og vinir skoðanabræðra Egill Ólafs og Gísli Marteinn sprækir á annan í jólum Tekur yfir borgina á nýársdag Græna gímaldið ljótast Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Glænýr bóksölulisti: Ólafur Jóhann skákar Arnaldi Eru þetta ljótustu og fallegustu nýbyggingar ársins? „Sat í átta klukkutíma á dag og horfði út um gluggann“ Bandalag listamanna lýsir yfir stuðningi við Dóru „Við erum öll dauð hvort sem er“ Flýta jólasýningunni um klukkutíma vegna lengdar Vangreiðslugjald orð ársins 2025 Fólk eigi ekki að vera hrætt við að skilja ekki „Ef einhver telur að ég hljóti að vera sjúkur, þá verður að hafa það“ Konungur bóksölunnar á í vök að verjast Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Auður segir skilið við Gímaldið Ráðherra tekur sjálfur viðtöl Hvert er mest óþolandi orð íslenskunnar? Heigulsleg ákvörðun Rúv, hörundsárir listamenn og versta bók flóðsins Sigurður Sævar fyllti Landsbankahúsið „Versta hljómsveit Íslandssögunnar“ segir rappara vera með sig á heilanum Kanónur í jólakósí „Djúp menning sem hefur átt sér stað og enginn telur sig ábyrgan“ Sjá meira