Bindur miklar vonir við íslenska knattspyrnumenn 8. nóvember 2006 20:18 Bruce Grobbelaar NordicPhotos/GettyImages Einn litríkasti knattspyrnumarkvörður heims, Bruce Grobbelaar segir að Ísland verði á meðal sterkustu knattspyrnuþjóða innan tíu ára. Grobbelar dúkkaði óvænt upp á knattspyrnumóti í Egilshöll um síðustu helgi. Grobbelaar gerði garðinn frægan með Liverpool á níunda áratug síðustu aldar og vann hug og hjörtu almennings með fjörugri framkomu á knattspyrnuvellinum. Hann kom hingað til lands fyrir tilstuðlan knattspyrnuráðs Reykjavíkur en bandarísk ferðaskrifstofa, Travel and play hefur flutt hingað til lands áhugafólk um fótolta undanfarin þrjú ár. Að þessu sinni kom hingað 80 manna hópur frá Bandaríkjunum í þeim tilgangi að leika gegn þekktum knattspyrnuköppum á fótboltamóti Ian Rush sem til stóð að halda í síðustu viku. Ekkert varð hins vegar af því að Rush kæmi til landsins og var því brugðið á það ráð að hringja í Grobbelaar sem þáði boðið með eins dags fyrirvara án þess að hugsa sig tvisvar um. Jónas Sigurðsson hjá knattspyrnuráði Reykjavíkur segir að mjög góður rómur hafi verið gerður að þessum ferðum Travel and play og stendur til að gera knattspyrnumót af þessu tagi hér á landi að árlegum viðburði ferðaskrifstofunnar. Fjórtán lið öttu kappi í Egilshöllinni á fstudagskvöldið og lék Grobbelar með þeim öllum. Það kom honum á óvart hversu glæsileg knattspyrnuaðstaðan er hér á landi. Hann hafði einnig á orði að hér væri góður ungviður í boltanum og Ísland ætti innan tíu ára að verða á meðal sterkari knattspyrnuþjóða. Hans Steinar Bjarnason greindi frá þessu í íþróttafréttum á Stöð 2 í kvöld. Íslenski boltinn Innlendar Íþróttir Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Handbolti KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn Körfubolti Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Enski boltinn Enn eitt tapið á Old Trafford Enski boltinn Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Handbolti Meistaradeild Evrópu: Þar sem markmenn eru markverðir Fótbolti Barcelona með níu fingur á titlinum Fótbolti Sveindís Jane skoraði og lagði upp í kveðjuleiknum Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Víkingur - FH | Lið á sitthvorum enda töflunnar Í beinni: KA - Breiðablik | Stembið verkefni botnliðsins „Finnst að þeir eigi að vera betri en við í reglunum“ Sjáðu mörkin sem tryggðu Fram sinn fyrsta sigur, þrennu Söndru Maríu og öll hin Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Alexander Rafn yngsti markaskorari í sögu efstu deildar Uppgjörið: Stjarnan - Fram 2-0 | Stjörnumenn á beinu brautina Uppgjörið: KR - ÍBV 4-1 | KR-ingar enn eina taplausa liðið Fjölnir fékk ekki minnisblaðið fyrir fyrsta heimaleik Grindvíkinga „Sigur liðsheildarinnar“ Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Helena í ham í Bestu mörkunum: „Mér finnst þetta vera algjört bull“ „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Fjögur lið á toppnum með fjögur stig Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð Nýliðarnir sóttu þrjú stig á heimavöll hamingjunnar Uppgjör: FH-Stjarnan 2-1 | FH-konur áfram á flugi Leik KR og ÍBV seinkað vegna færðar Frederik Schram fundinn Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Uppgjörið: FHL-Þór/KA 2-5 | Sandra María opnaði markareikninginn með þrennu Uppgjörið: Valur-Þróttur 1-3 | Þróttur fylgir Blikum eins og skugginn Uppgjörið: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind aftur í stuði á Króknum Völlurinn í Grindavík metinn öruggur Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Hetja Breiðabliks lá á gjörgæslu í eina viku: „Þakklátur fyrir heilsuna“ Ingvar gerir ráð fyrir að vera klár í næsta leik Fimm mörk að meðaltali í leik hjá KR Sjá meira
Einn litríkasti knattspyrnumarkvörður heims, Bruce Grobbelaar segir að Ísland verði á meðal sterkustu knattspyrnuþjóða innan tíu ára. Grobbelar dúkkaði óvænt upp á knattspyrnumóti í Egilshöll um síðustu helgi. Grobbelaar gerði garðinn frægan með Liverpool á níunda áratug síðustu aldar og vann hug og hjörtu almennings með fjörugri framkomu á knattspyrnuvellinum. Hann kom hingað til lands fyrir tilstuðlan knattspyrnuráðs Reykjavíkur en bandarísk ferðaskrifstofa, Travel and play hefur flutt hingað til lands áhugafólk um fótolta undanfarin þrjú ár. Að þessu sinni kom hingað 80 manna hópur frá Bandaríkjunum í þeim tilgangi að leika gegn þekktum knattspyrnuköppum á fótboltamóti Ian Rush sem til stóð að halda í síðustu viku. Ekkert varð hins vegar af því að Rush kæmi til landsins og var því brugðið á það ráð að hringja í Grobbelaar sem þáði boðið með eins dags fyrirvara án þess að hugsa sig tvisvar um. Jónas Sigurðsson hjá knattspyrnuráði Reykjavíkur segir að mjög góður rómur hafi verið gerður að þessum ferðum Travel and play og stendur til að gera knattspyrnumót af þessu tagi hér á landi að árlegum viðburði ferðaskrifstofunnar. Fjórtán lið öttu kappi í Egilshöllinni á fstudagskvöldið og lék Grobbelar með þeim öllum. Það kom honum á óvart hversu glæsileg knattspyrnuaðstaðan er hér á landi. Hann hafði einnig á orði að hér væri góður ungviður í boltanum og Ísland ætti innan tíu ára að verða á meðal sterkari knattspyrnuþjóða. Hans Steinar Bjarnason greindi frá þessu í íþróttafréttum á Stöð 2 í kvöld.
Íslenski boltinn Innlendar Íþróttir Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Handbolti KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn Körfubolti Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Enski boltinn Enn eitt tapið á Old Trafford Enski boltinn Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Handbolti Meistaradeild Evrópu: Þar sem markmenn eru markverðir Fótbolti Barcelona með níu fingur á titlinum Fótbolti Sveindís Jane skoraði og lagði upp í kveðjuleiknum Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Víkingur - FH | Lið á sitthvorum enda töflunnar Í beinni: KA - Breiðablik | Stembið verkefni botnliðsins „Finnst að þeir eigi að vera betri en við í reglunum“ Sjáðu mörkin sem tryggðu Fram sinn fyrsta sigur, þrennu Söndru Maríu og öll hin Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Alexander Rafn yngsti markaskorari í sögu efstu deildar Uppgjörið: Stjarnan - Fram 2-0 | Stjörnumenn á beinu brautina Uppgjörið: KR - ÍBV 4-1 | KR-ingar enn eina taplausa liðið Fjölnir fékk ekki minnisblaðið fyrir fyrsta heimaleik Grindvíkinga „Sigur liðsheildarinnar“ Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Helena í ham í Bestu mörkunum: „Mér finnst þetta vera algjört bull“ „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Fjögur lið á toppnum með fjögur stig Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð Nýliðarnir sóttu þrjú stig á heimavöll hamingjunnar Uppgjör: FH-Stjarnan 2-1 | FH-konur áfram á flugi Leik KR og ÍBV seinkað vegna færðar Frederik Schram fundinn Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Uppgjörið: FHL-Þór/KA 2-5 | Sandra María opnaði markareikninginn með þrennu Uppgjörið: Valur-Þróttur 1-3 | Þróttur fylgir Blikum eins og skugginn Uppgjörið: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind aftur í stuði á Króknum Völlurinn í Grindavík metinn öruggur Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Hetja Breiðabliks lá á gjörgæslu í eina viku: „Þakklátur fyrir heilsuna“ Ingvar gerir ráð fyrir að vera klár í næsta leik Fimm mörk að meðaltali í leik hjá KR Sjá meira