Aldingarðurinn 10. nóvember 2006 16:15 Á mánudaginn, 13. nóvember, kemur út hjá Hjá Vöku Helgafelli Aldingarðurinn eftir Ólaf Jóhann Ólafsson. Aldingarðurinn kemur út samtímis í Bandaríkjunum og á Íslandi. Ástin og tíminn, tvö sterkustu öflin í mannlegri tilveru, eru meginstefin í þessari seiðmögnuðu bók Ólafs Jóhanns Ólafssonar sem inniheldur tólf smásögur. Hún fylgir árhringnum, hver frásögn ber nafn eins mánaðanna og fléttast þær þannig saman bæði í efni og byggingu. Þetta er bók um tryggð og svik, hamingju og sorg, lævíslegar grunsemdir og grunsamlegar ímyndanir, ástríðufulla þrá og leik að eldi ... Aldingarðurinn er áhrifamikið bókmenntaverk sem fjallar um dýpstu þrá hverrar manneskju; þrána eftir ást, en jafnframt margrætt eðli ástarinnar og sannra tilfinninga. Sjaldan hefur Ólafi Jóhanni tekist eins vel upp og í þessari bók sem á ugglaust eftir að gleðja nýja sem gamla lesendur Ólafs og auka enn orstír hans sem rithöfundar. Tuttugu ár eru liðin síðan Ólafur Jóhann sendi frá sér sína fyrstu bók, smásagnasafnið Níu lykla, sem hlaut góðar viðtökur. Síðan hefur hann fest sig í sessi sem einn vinsælasti sagnamaður þjóðarinnar, með verkum eins og Slóð fiðrildanna og Höll minninganna. Mest lesið „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Tónlist Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Lífið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Lífið Girnileg pizzaloka sem þú verður að prófa! Lífið samstarf „Töluvert álag á líkama sem nálgast sextugt“ Lífið samstarf Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Lífið Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Lífið Próteinbollur að hætti Gumma kíró Lífið Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Lífið Fleiri fréttir Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum „Ég er sáttur við það dagsverk“ Glatkistunni lokað Laxveiði í net á góðum sumardegi 1993 í Óseyrarnesi Ragga Gísla er borgarlistamaður Reykjavíkur Stórstjörnur úr dansheiminum í Tjarnarbíói Ráðin nýr forstöðumaður Gunnarsstofnunar á Skriðuklaustri „Er ég ekki nóg nema ég sé í gervi einhvers annars?“ Dularfull glæpasaga fær bókafólk til að klóra sér í kolli Ungfrú Ísland og Hringir Orfeusar og annað slúður með flest verðlaun á Grímunni Frægasti ástarþríhyrningur sögunnar fær nýtt líf Ljóð Lomma reyndist vera skáldskapur gervigreindarinnar Eva Fretheim hlaut Glerlykilinn Listamaðurinn sem gleymdist gjörsamlega „Ekkert gengið að casha út á pabba“ Hildur í aðalhlutverki á Listahátíð í Reykjavík Skjaldborg í átjánda sinn: „Ef maður býr á svona stað og vill eitthvað þá verður maður að hafa fyrir því sjálfur“ Verðlaunaleikstjóri leikstýrir jólasýningu Þjóðleikhússins Krimmi Elizu Reid á toppnum annan mánuðinn í röð Áslaug Arna, Dóri DNA og Frikki Dór í listapartýi Sjá meira
Á mánudaginn, 13. nóvember, kemur út hjá Hjá Vöku Helgafelli Aldingarðurinn eftir Ólaf Jóhann Ólafsson. Aldingarðurinn kemur út samtímis í Bandaríkjunum og á Íslandi. Ástin og tíminn, tvö sterkustu öflin í mannlegri tilveru, eru meginstefin í þessari seiðmögnuðu bók Ólafs Jóhanns Ólafssonar sem inniheldur tólf smásögur. Hún fylgir árhringnum, hver frásögn ber nafn eins mánaðanna og fléttast þær þannig saman bæði í efni og byggingu. Þetta er bók um tryggð og svik, hamingju og sorg, lævíslegar grunsemdir og grunsamlegar ímyndanir, ástríðufulla þrá og leik að eldi ... Aldingarðurinn er áhrifamikið bókmenntaverk sem fjallar um dýpstu þrá hverrar manneskju; þrána eftir ást, en jafnframt margrætt eðli ástarinnar og sannra tilfinninga. Sjaldan hefur Ólafi Jóhanni tekist eins vel upp og í þessari bók sem á ugglaust eftir að gleðja nýja sem gamla lesendur Ólafs og auka enn orstír hans sem rithöfundar. Tuttugu ár eru liðin síðan Ólafur Jóhann sendi frá sér sína fyrstu bók, smásagnasafnið Níu lykla, sem hlaut góðar viðtökur. Síðan hefur hann fest sig í sessi sem einn vinsælasti sagnamaður þjóðarinnar, með verkum eins og Slóð fiðrildanna og Höll minninganna.
Mest lesið „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Tónlist Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Lífið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Lífið Girnileg pizzaloka sem þú verður að prófa! Lífið samstarf „Töluvert álag á líkama sem nálgast sextugt“ Lífið samstarf Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Lífið Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Lífið Próteinbollur að hætti Gumma kíró Lífið Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Lífið Fleiri fréttir Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum „Ég er sáttur við það dagsverk“ Glatkistunni lokað Laxveiði í net á góðum sumardegi 1993 í Óseyrarnesi Ragga Gísla er borgarlistamaður Reykjavíkur Stórstjörnur úr dansheiminum í Tjarnarbíói Ráðin nýr forstöðumaður Gunnarsstofnunar á Skriðuklaustri „Er ég ekki nóg nema ég sé í gervi einhvers annars?“ Dularfull glæpasaga fær bókafólk til að klóra sér í kolli Ungfrú Ísland og Hringir Orfeusar og annað slúður með flest verðlaun á Grímunni Frægasti ástarþríhyrningur sögunnar fær nýtt líf Ljóð Lomma reyndist vera skáldskapur gervigreindarinnar Eva Fretheim hlaut Glerlykilinn Listamaðurinn sem gleymdist gjörsamlega „Ekkert gengið að casha út á pabba“ Hildur í aðalhlutverki á Listahátíð í Reykjavík Skjaldborg í átjánda sinn: „Ef maður býr á svona stað og vill eitthvað þá verður maður að hafa fyrir því sjálfur“ Verðlaunaleikstjóri leikstýrir jólasýningu Þjóðleikhússins Krimmi Elizu Reid á toppnum annan mánuðinn í röð Áslaug Arna, Dóri DNA og Frikki Dór í listapartýi Sjá meira
Skjaldborg í átjánda sinn: „Ef maður býr á svona stað og vill eitthvað þá verður maður að hafa fyrir því sjálfur“