Playstation 3 komin í búðir í USA 17. nóvember 2006 20:33 Playstation 3 tölvan er komin í búðir í Bandaríkjunum en búist er við henni í mars í Evrópu. MYND/AP Þúsundir biðu í röðum fyrir utan búðir í Bandaríkjunum í dag til þess að reyna að tryggja sér eintak af hinni nýju Playstation tölvu en hún er sú þriðja sem er gefin út og gengur jafnan undir nafninu Playstation 3. Ofbeldi setti hins vegar svartan blett á daginn en einn maður var skotinn í röðinni. Vopnaðir ræningjar komu þá að honum og kröfðust peninga en neitaði hann að verða við ósk þeirra. Létu ræningjarnir þá vopnin tala. Maðurinn er í alvarlegu ástandi á sjúkrahúsi sem stendur. Árásin varð í Connecticut í Bandaríkjunum. Annars staðar var biðinni hins vegar breytt í stór partý, tónlist var spiluð og fólki gefinn matur. Fjárfestar fylgjast grannt með viðbrögðum neytenda en talið er að fyrstu dagarnir eigi eftir að skera úr um velgengni Sony á leikjatölvumarkaðnum en hann er um 180 milljarða króna virði. Erlent Fréttir Mest lesið „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ Lífið Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Lífið Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög Flottasti garður landsins - taktu þátt! Lífið samstarf Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Lífið Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Julian McMahon látinn Lífið Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Lífið Fleiri fréttir Frá Íslandi til stjarnanna Léttir að geta loks rætt íslenskan leik opinberlega Myrkur Games birta fyrstu stiklu Echoes of the End Hvað í ósköpunum gerði James Bond á Íslandi? Sjá meira
Þúsundir biðu í röðum fyrir utan búðir í Bandaríkjunum í dag til þess að reyna að tryggja sér eintak af hinni nýju Playstation tölvu en hún er sú þriðja sem er gefin út og gengur jafnan undir nafninu Playstation 3. Ofbeldi setti hins vegar svartan blett á daginn en einn maður var skotinn í röðinni. Vopnaðir ræningjar komu þá að honum og kröfðust peninga en neitaði hann að verða við ósk þeirra. Létu ræningjarnir þá vopnin tala. Maðurinn er í alvarlegu ástandi á sjúkrahúsi sem stendur. Árásin varð í Connecticut í Bandaríkjunum. Annars staðar var biðinni hins vegar breytt í stór partý, tónlist var spiluð og fólki gefinn matur. Fjárfestar fylgjast grannt með viðbrögðum neytenda en talið er að fyrstu dagarnir eigi eftir að skera úr um velgengni Sony á leikjatölvumarkaðnum en hann er um 180 milljarða króna virði.
Erlent Fréttir Mest lesið „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ Lífið Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Lífið Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög Flottasti garður landsins - taktu þátt! Lífið samstarf Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Lífið Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Julian McMahon látinn Lífið Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Lífið Fleiri fréttir Frá Íslandi til stjarnanna Léttir að geta loks rætt íslenskan leik opinberlega Myrkur Games birta fyrstu stiklu Echoes of the End Hvað í ósköpunum gerði James Bond á Íslandi? Sjá meira
Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög
Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög