Playstation 3 komin í búðir í USA 17. nóvember 2006 20:33 Playstation 3 tölvan er komin í búðir í Bandaríkjunum en búist er við henni í mars í Evrópu. MYND/AP Þúsundir biðu í röðum fyrir utan búðir í Bandaríkjunum í dag til þess að reyna að tryggja sér eintak af hinni nýju Playstation tölvu en hún er sú þriðja sem er gefin út og gengur jafnan undir nafninu Playstation 3. Ofbeldi setti hins vegar svartan blett á daginn en einn maður var skotinn í röðinni. Vopnaðir ræningjar komu þá að honum og kröfðust peninga en neitaði hann að verða við ósk þeirra. Létu ræningjarnir þá vopnin tala. Maðurinn er í alvarlegu ástandi á sjúkrahúsi sem stendur. Árásin varð í Connecticut í Bandaríkjunum. Annars staðar var biðinni hins vegar breytt í stór partý, tónlist var spiluð og fólki gefinn matur. Fjárfestar fylgjast grannt með viðbrögðum neytenda en talið er að fyrstu dagarnir eigi eftir að skera úr um velgengni Sony á leikjatölvumarkaðnum en hann er um 180 milljarða króna virði. Erlent Fréttir Mest lesið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Lífið Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Lífið „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Menning Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Bíó og sjónvarp Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Love Island bomba keppir í Eurovision Lífið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Lífið Fleiri fréttir Gefa út endurbætta útgáfu af íslenskum leik Nýr íslenskur tölvuleikur um lífsgæðakapphlaupið Battlefield 6: Gamli góði Battlefield er snúinn aftur Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Sjá meira
Þúsundir biðu í röðum fyrir utan búðir í Bandaríkjunum í dag til þess að reyna að tryggja sér eintak af hinni nýju Playstation tölvu en hún er sú þriðja sem er gefin út og gengur jafnan undir nafninu Playstation 3. Ofbeldi setti hins vegar svartan blett á daginn en einn maður var skotinn í röðinni. Vopnaðir ræningjar komu þá að honum og kröfðust peninga en neitaði hann að verða við ósk þeirra. Létu ræningjarnir þá vopnin tala. Maðurinn er í alvarlegu ástandi á sjúkrahúsi sem stendur. Árásin varð í Connecticut í Bandaríkjunum. Annars staðar var biðinni hins vegar breytt í stór partý, tónlist var spiluð og fólki gefinn matur. Fjárfestar fylgjast grannt með viðbrögðum neytenda en talið er að fyrstu dagarnir eigi eftir að skera úr um velgengni Sony á leikjatölvumarkaðnum en hann er um 180 milljarða króna virði.
Erlent Fréttir Mest lesið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Lífið Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Lífið „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Menning Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Bíó og sjónvarp Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Love Island bomba keppir í Eurovision Lífið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Lífið Fleiri fréttir Gefa út endurbætta útgáfu af íslenskum leik Nýr íslenskur tölvuleikur um lífsgæðakapphlaupið Battlefield 6: Gamli góði Battlefield er snúinn aftur Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Sjá meira