Messufall 4. desember 2006 16:30 Nú gerðist það sem ekki hefur áður orðið í átta ára sögu Silfurs Egils. Það varð messufall hjá mér. Sem er náttúrlega vont þegar maður er að sumu leyti eins manns fjölmiðill. Ég þakka Svavari Halldórssyni vel fyrir að hlaupa í skarðið fyrir mig á síðustu stundu. Ástæðan fyrir þessu er einfaldlega sú að ég fór til London til að heimsækja konu mína sem er þar í námi. Lenti svo í því að veikjast illa í kuldanum og rakanum hér og náði ekki í flug heim. Nú er mér að skána og ég vonast til að vera mættur í spjall í Íslandi í dag á miðvikudaginn. Ef guð lofar. Hins vegar hef ég verið mestanpart netsambandslaus og er lítt með á nótunum um hvað hefur gerst á Íslandi síðustu dagana. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Pistlar Silfur Egils Skoðanir Mest lesið Það ber allt að sama brunni. – Mín kenning. Björn Ólafsson Skoðun Áminntur um sannsögli Jón Ármann Steinsson Skoðun Má umskera dreng í heimahúsi? Eva Hauksdóttir Skoðun Íbúðir með froðu til sölu Björn Sigurðsson Skoðun Tryggðu þér bíl fyrir áramótin! Vilhjálmur Árnason Skoðun 30 milljarðar í útsvar en engin rödd í kosningum Róbert Ragnarsson Skoðun Mikilvægar kjarabætur fyrir aldraða Inga Sæland Skoðun Er þetta planið? Guðmundur Ari Sigurjónsson Skoðun Frekar rétt að endurskoða sambúðina Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Frystum samninga. Stoppum atkvæðagreiðslur. Ótímabundið frost Pétur Björgvin Sveinsson Skoðun
Nú gerðist það sem ekki hefur áður orðið í átta ára sögu Silfurs Egils. Það varð messufall hjá mér. Sem er náttúrlega vont þegar maður er að sumu leyti eins manns fjölmiðill. Ég þakka Svavari Halldórssyni vel fyrir að hlaupa í skarðið fyrir mig á síðustu stundu. Ástæðan fyrir þessu er einfaldlega sú að ég fór til London til að heimsækja konu mína sem er þar í námi. Lenti svo í því að veikjast illa í kuldanum og rakanum hér og náði ekki í flug heim. Nú er mér að skána og ég vonast til að vera mættur í spjall í Íslandi í dag á miðvikudaginn. Ef guð lofar. Hins vegar hef ég verið mestanpart netsambandslaus og er lítt með á nótunum um hvað hefur gerst á Íslandi síðustu dagana.