Samdráttur hjá Sony 3. febrúar 2007 00:01 Hagnaður japanska tæknirisans Sony dróst saman á síðasta ársfjórðungi. Japanski tæknirisinn Sony skilaði tæplega 160 milljarða jena hagnaði á síðasta fjórðungi liðins árs. Það svarar til 90,3 milljarða íslenskra króna. Til samanburðar nam hagnaður Sony fyrir ári 95,4 milljarða króna. Helsta ástæðan fyrir samdrættinum er taprekstur á leikjatölvudeild fyrirtæksins sem er tilkominn vegna seinkunar á markaðssetningu á PlayStation 3 (PS3) leikjatölvunni um allan heim og lélegri sölu á PSP-handleikjatölvunni en búist var við. Forsvarsmenn Sony eru engu að síður bjartsýnir í afkomuspá fyrir yfirstandandi rekstrarfjórðung og telja að hagnaðurinn muni nema 60 milljörðum jena, eða 33,9 milljörðum króna, á tímabilinu. Leikjavísir Mest lesið Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Bíó og sjónvarp Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Lífið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Lífið Sopranos-stjarna látin Bíó og sjónvarp Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Lífið Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Lífið Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Lífið Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Lífið Fleiri fréttir Mafia: The Old Country - Fínasta afþreying, þó þunn sé Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Sjá meira
Japanski tæknirisinn Sony skilaði tæplega 160 milljarða jena hagnaði á síðasta fjórðungi liðins árs. Það svarar til 90,3 milljarða íslenskra króna. Til samanburðar nam hagnaður Sony fyrir ári 95,4 milljarða króna. Helsta ástæðan fyrir samdrættinum er taprekstur á leikjatölvudeild fyrirtæksins sem er tilkominn vegna seinkunar á markaðssetningu á PlayStation 3 (PS3) leikjatölvunni um allan heim og lélegri sölu á PSP-handleikjatölvunni en búist var við. Forsvarsmenn Sony eru engu að síður bjartsýnir í afkomuspá fyrir yfirstandandi rekstrarfjórðung og telja að hagnaðurinn muni nema 60 milljörðum jena, eða 33,9 milljörðum króna, á tímabilinu.
Leikjavísir Mest lesið Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Bíó og sjónvarp Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Lífið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Lífið Sopranos-stjarna látin Bíó og sjónvarp Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Lífið Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Lífið Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Lífið Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Lífið Fleiri fréttir Mafia: The Old Country - Fínasta afþreying, þó þunn sé Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Sjá meira