Tekur upp á ensku 16. febrúar 2007 06:15 MYND/Hörður Hljómsveitin Mammút er byrjuð að taka upp nýja plötu sem verður alfarið sungin á ensku. Er hún væntanleg á markað síðar á þessu ári. „Við erum búin að vera að taka upp fyrir okkur og við erum ennþá að hlusta á lögin,“ segir Alexandra Baldursdóttir, gítarleikari Mammút. Bætir hún því við að hljómsveitin sé samningslaus og því sé allt í lausu lofti varðandi útgáfu enn sem komið er. Eingöngu verða ný lög á plötunni, enda hefur nýr bassaleikari gengið til liðs við Mammút síðan fyrsta plata sveitarinnar kom út í fyrra. Sú heitir Vilborg Ása Dýradóttir og er systir Orra Dýrasonar, trommuleikara Sigur Rósar. Gekk hún til liðs við sveitina síðasta haust eftir brotthvarf Guðrúnar Ísaksdóttur. Mammút mun spila á fjórum tónlistarhátíðum á þessu ári. Fyrst spilar sveitina í Texas á South By Southwest-hátíðinni í mars, síðan á Eistnaflugi í Neskaupstað, Lodestar-hátíðinni í Cambrigde og loks á hátíðinni Reykjavík to Rotterdam í Rotterdam í nóvember ásamt íslenskum sveitum á borð við Gus Gus og Múm. Mest lesið Hrafnhildur valin ungfrú jarðarloft Lífið Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Fleiri fréttir Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira
Hljómsveitin Mammút er byrjuð að taka upp nýja plötu sem verður alfarið sungin á ensku. Er hún væntanleg á markað síðar á þessu ári. „Við erum búin að vera að taka upp fyrir okkur og við erum ennþá að hlusta á lögin,“ segir Alexandra Baldursdóttir, gítarleikari Mammút. Bætir hún því við að hljómsveitin sé samningslaus og því sé allt í lausu lofti varðandi útgáfu enn sem komið er. Eingöngu verða ný lög á plötunni, enda hefur nýr bassaleikari gengið til liðs við Mammút síðan fyrsta plata sveitarinnar kom út í fyrra. Sú heitir Vilborg Ása Dýradóttir og er systir Orra Dýrasonar, trommuleikara Sigur Rósar. Gekk hún til liðs við sveitina síðasta haust eftir brotthvarf Guðrúnar Ísaksdóttur. Mammút mun spila á fjórum tónlistarhátíðum á þessu ári. Fyrst spilar sveitina í Texas á South By Southwest-hátíðinni í mars, síðan á Eistnaflugi í Neskaupstað, Lodestar-hátíðinni í Cambrigde og loks á hátíðinni Reykjavík to Rotterdam í Rotterdam í nóvember ásamt íslenskum sveitum á borð við Gus Gus og Múm.
Mest lesið Hrafnhildur valin ungfrú jarðarloft Lífið Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Fleiri fréttir Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira