Nýtt lag frá Mínus 17. mars 2007 14:00 Rokksveitin Mínus gefur út plötuna The Great Northern Whalekill í apríl. Nýtt lag með rokksveitinni Mínus, Futurist, fer í útvarpsspilun á þriðjudag. Lagið er að finna á væntanlegri plötu Mínus, The Great Northern Whalekill, sem kemur út 16. apríl. Platan var tekin upp í Los Angeles í janúar og febrúar á þessu ári og eru á henni ellefu glæný lög. Um upptökustjórn á plötunni sáu Joe Barresi og S. Husky Höskulds. Þrjú ár eru liðin síðan Mínus sendi frá sér plötuna Halldór Laxness, sem fékk mjög góðar viðtökur. Áður hafði sveitin gefið út plöturnar Hey Johnny og Jesus Christ Bobby. Mínus verður ein þeirra sveita sem hita upp fyrir Cannibal Corpse á Nasa í lok júní. Sveitin spilaði síðast á tónleikum Incubus. Mest lesið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Lífið Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Matur Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Nýtt lag með rokksveitinni Mínus, Futurist, fer í útvarpsspilun á þriðjudag. Lagið er að finna á væntanlegri plötu Mínus, The Great Northern Whalekill, sem kemur út 16. apríl. Platan var tekin upp í Los Angeles í janúar og febrúar á þessu ári og eru á henni ellefu glæný lög. Um upptökustjórn á plötunni sáu Joe Barresi og S. Husky Höskulds. Þrjú ár eru liðin síðan Mínus sendi frá sér plötuna Halldór Laxness, sem fékk mjög góðar viðtökur. Áður hafði sveitin gefið út plöturnar Hey Johnny og Jesus Christ Bobby. Mínus verður ein þeirra sveita sem hita upp fyrir Cannibal Corpse á Nasa í lok júní. Sveitin spilaði síðast á tónleikum Incubus.
Mest lesið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Lífið Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Matur Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira