David Bowie stjórnar listahátíð 1. apríl 2007 10:00 Breski tónlistarmaðurinn stendur á bak við hátíðina High Line Festival. Grínistinn Ricky Gervais og kanadíska hljómsveitin The Arcade Fire eru á meðal þeirra sem munu koma fram á listahátíðinni High Line Festival sem verður haldin á Manhattan í New York dagana 9. til 19. maí. Tónlistarmaðurinn David Bowie er einn af þeim sem standa að hátíðinni og sá um að velja réttu listamennina til að taka þátt. „Ég vildi velja listamenn sem ég myndi virkilega vilja sjá sjálfur,“ sagði hinn sextugi Bowie. „Þrátt fyrir að þessi hátíð verði lítil í sniðum til að byrja með hafa þeir sem við höfum haft samband við, allir viljað taka þátt.“ Margir muna eftir gestahlutverki Bowie í þætti Gervais, Extras, og því hefur Bowie ákveðið að launa honum greiðann. Á meðal fleiri þekktra hljómsveita á hátíðinni verða Air, Deerhof, The Polyphonic Spree og The Secret Machines. Einnig kemur þar fram ljóðskáldið Ken Nordine sem er 87 ára. Bowie hefur einnig valið tíu af uppáhalds kvikmyndum sínum frá Spáni til að taka þátt í hátíðinni. Hluti af aðganseyri hátíðarinnar mun renna til góðgerðarmála. Mest lesið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ Lífið Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Lífið Valdi hættur að spila í neðri deildunum Lífið Die Antwoord og M.O.P. ásamt fleirum á Secret Solstice Lífið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Heillandi arkitektúr í Garðabæ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Fleiri fréttir Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Grínistinn Ricky Gervais og kanadíska hljómsveitin The Arcade Fire eru á meðal þeirra sem munu koma fram á listahátíðinni High Line Festival sem verður haldin á Manhattan í New York dagana 9. til 19. maí. Tónlistarmaðurinn David Bowie er einn af þeim sem standa að hátíðinni og sá um að velja réttu listamennina til að taka þátt. „Ég vildi velja listamenn sem ég myndi virkilega vilja sjá sjálfur,“ sagði hinn sextugi Bowie. „Þrátt fyrir að þessi hátíð verði lítil í sniðum til að byrja með hafa þeir sem við höfum haft samband við, allir viljað taka þátt.“ Margir muna eftir gestahlutverki Bowie í þætti Gervais, Extras, og því hefur Bowie ákveðið að launa honum greiðann. Á meðal fleiri þekktra hljómsveita á hátíðinni verða Air, Deerhof, The Polyphonic Spree og The Secret Machines. Einnig kemur þar fram ljóðskáldið Ken Nordine sem er 87 ára. Bowie hefur einnig valið tíu af uppáhalds kvikmyndum sínum frá Spáni til að taka þátt í hátíðinni. Hluti af aðganseyri hátíðarinnar mun renna til góðgerðarmála.
Mest lesið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ Lífið Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Lífið Valdi hættur að spila í neðri deildunum Lífið Die Antwoord og M.O.P. ásamt fleirum á Secret Solstice Lífið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Heillandi arkitektúr í Garðabæ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Fleiri fréttir Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira