David Bowie stjórnar listahátíð 1. apríl 2007 10:00 Breski tónlistarmaðurinn stendur á bak við hátíðina High Line Festival. Grínistinn Ricky Gervais og kanadíska hljómsveitin The Arcade Fire eru á meðal þeirra sem munu koma fram á listahátíðinni High Line Festival sem verður haldin á Manhattan í New York dagana 9. til 19. maí. Tónlistarmaðurinn David Bowie er einn af þeim sem standa að hátíðinni og sá um að velja réttu listamennina til að taka þátt. „Ég vildi velja listamenn sem ég myndi virkilega vilja sjá sjálfur,“ sagði hinn sextugi Bowie. „Þrátt fyrir að þessi hátíð verði lítil í sniðum til að byrja með hafa þeir sem við höfum haft samband við, allir viljað taka þátt.“ Margir muna eftir gestahlutverki Bowie í þætti Gervais, Extras, og því hefur Bowie ákveðið að launa honum greiðann. Á meðal fleiri þekktra hljómsveita á hátíðinni verða Air, Deerhof, The Polyphonic Spree og The Secret Machines. Einnig kemur þar fram ljóðskáldið Ken Nordine sem er 87 ára. Bowie hefur einnig valið tíu af uppáhalds kvikmyndum sínum frá Spáni til að taka þátt í hátíðinni. Hluti af aðganseyri hátíðarinnar mun renna til góðgerðarmála. Mest lesið Anora óvæntur sigurvegari á Óskarnum Bíó og sjónvarp Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Lífið Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið Hjálmar Örn fékk hjartaáfall Lífið Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Bíó og sjónvarp Steldu stílnum af heimili Laufeyjar Lífið „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Lífið Hlýleg stemming og einstök matarupplifun Lífið samstarf Fleiri fréttir „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira
Grínistinn Ricky Gervais og kanadíska hljómsveitin The Arcade Fire eru á meðal þeirra sem munu koma fram á listahátíðinni High Line Festival sem verður haldin á Manhattan í New York dagana 9. til 19. maí. Tónlistarmaðurinn David Bowie er einn af þeim sem standa að hátíðinni og sá um að velja réttu listamennina til að taka þátt. „Ég vildi velja listamenn sem ég myndi virkilega vilja sjá sjálfur,“ sagði hinn sextugi Bowie. „Þrátt fyrir að þessi hátíð verði lítil í sniðum til að byrja með hafa þeir sem við höfum haft samband við, allir viljað taka þátt.“ Margir muna eftir gestahlutverki Bowie í þætti Gervais, Extras, og því hefur Bowie ákveðið að launa honum greiðann. Á meðal fleiri þekktra hljómsveita á hátíðinni verða Air, Deerhof, The Polyphonic Spree og The Secret Machines. Einnig kemur þar fram ljóðskáldið Ken Nordine sem er 87 ára. Bowie hefur einnig valið tíu af uppáhalds kvikmyndum sínum frá Spáni til að taka þátt í hátíðinni. Hluti af aðganseyri hátíðarinnar mun renna til góðgerðarmála.
Mest lesið Anora óvæntur sigurvegari á Óskarnum Bíó og sjónvarp Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Lífið Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið Hjálmar Örn fékk hjartaáfall Lífið Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Bíó og sjónvarp Steldu stílnum af heimili Laufeyjar Lífið „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Lífið Hlýleg stemming og einstök matarupplifun Lífið samstarf Fleiri fréttir „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Bíó og sjónvarp
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Bíó og sjónvarp