Ghostigital flottir í Kaupmannahöfn 2. apríl 2007 09:30 Ghostigital voru þéttir á tónleikum sínum í Kaupmannahöfn og Einar Örn Benediktsson var í miklu stuði. Hljómsveitin Ghostigital lék á tónleikum í Loppen í Kaupmannahöfn á föstudagskvöld. Vel var mætt á tónleikana, bæði af Dönum og Íslendingum sem búsettir eru í Danmörku. Fjöldi áhorfenda mætti í Loppen og voru þeir vel með á nótunum. „Ghostigital sýndu það og sönnuðu enn einu sinni að þeir eru frábært tónleikaband. Við höfum aldrei fengið jafn mikla athygli danskra fjölmiðla eins og fyrir þessa tónleika, sem er auðvitað frábært," segir Hjalti Már Einarsson, talsmaður íslenska tónleikafélagsins Beatless Propaganda í Kaupmannahöfn. Á föstudagskvöld léku Ghostigital á þeirra vegum á hinum fornfræga tónleikastað Loppen. Einar Örn var sem fyrr prímusmótorinn á sviðinu. Danski dúettinn Snake and Jet's Amazing Bullit Band hitaði upp fyrir Ghostigital og virtust tónleikagestir skemmta sér konunglega. „Við virðumst vera með puttann á púlsinum á dönsku senunni því Snake and Jet's skrifuðu undir plötusamning við Crunchy Frog daginn fyrir tónleikana okkar. Þetta voru því fyrstu tónleikar þeirra undir þeirra merkjum," segir Hjalti Már. Mest lesið Fólk tjáir sig um skaupið Lífið Komu saman til að fagna sjötugsafmæli Ingibjargar Sólrúnar Lífið Hödd Vilhjálms og Kjartan Vídó í kossaflens Lífið Dans Laufeyjar kominn í Fortnite Lífið Sagði barni að halda kjafti Lífið Bein útsending: Nýársbingó Blökastsins Lífið Hersir og Rósa eiga von á barni Lífið Stjörnu-barn á leiðinni Lífið „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Lífið „Kattarkonan“ látin 84 ára að aldri Lífið Fleiri fréttir Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Hljómsveitin Ghostigital lék á tónleikum í Loppen í Kaupmannahöfn á föstudagskvöld. Vel var mætt á tónleikana, bæði af Dönum og Íslendingum sem búsettir eru í Danmörku. Fjöldi áhorfenda mætti í Loppen og voru þeir vel með á nótunum. „Ghostigital sýndu það og sönnuðu enn einu sinni að þeir eru frábært tónleikaband. Við höfum aldrei fengið jafn mikla athygli danskra fjölmiðla eins og fyrir þessa tónleika, sem er auðvitað frábært," segir Hjalti Már Einarsson, talsmaður íslenska tónleikafélagsins Beatless Propaganda í Kaupmannahöfn. Á föstudagskvöld léku Ghostigital á þeirra vegum á hinum fornfræga tónleikastað Loppen. Einar Örn var sem fyrr prímusmótorinn á sviðinu. Danski dúettinn Snake and Jet's Amazing Bullit Band hitaði upp fyrir Ghostigital og virtust tónleikagestir skemmta sér konunglega. „Við virðumst vera með puttann á púlsinum á dönsku senunni því Snake and Jet's skrifuðu undir plötusamning við Crunchy Frog daginn fyrir tónleikana okkar. Þetta voru því fyrstu tónleikar þeirra undir þeirra merkjum," segir Hjalti Már.
Mest lesið Fólk tjáir sig um skaupið Lífið Komu saman til að fagna sjötugsafmæli Ingibjargar Sólrúnar Lífið Hödd Vilhjálms og Kjartan Vídó í kossaflens Lífið Dans Laufeyjar kominn í Fortnite Lífið Sagði barni að halda kjafti Lífið Bein útsending: Nýársbingó Blökastsins Lífið Hersir og Rósa eiga von á barni Lífið Stjörnu-barn á leiðinni Lífið „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Lífið „Kattarkonan“ látin 84 ára að aldri Lífið Fleiri fréttir Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira