Bobby Breiðholt opnar sýningu 18. maí 2007 06:30 Bobby Breiðholt opnar myndlistarsýningu í Nakta apanum. „Þetta er fyrsta einkasýningin mín,“ segir myndlistarmaðurinn Björn Þór Björnsson, sem kallar sig Bobby Breiðholt. „Hún heitir allskyns/all sorts og er í Nakta apanum,“ segir Bobby um sýninguna. Á sýningunni eru myndverk ýmiss konar sem Bobby hefur verið að vinna að á síðustu misserum. Þar á meðal eru teikningar af ýmsu dóti svo sem hljóðsnældum, klukkum og búsáhöldum, hlutum sem oftar en ekki eru taldir verðlaust skran en Bobby lítur á sem hin mestu djásn. „Ég er haldinn söfnunarþráhyggju á háu stigi. Ég er reyndar ekki ennþá kominn á það stig að slökkviliðið finni mig kraminn undir hrúgu af rusli og gömlum dagblöðum, en áhugi minn á hvers kyns litríku glingri þykir lítt heilbrigður,“ segir Bobby hress. Sýningin verður opnuð á laugardaginn kl. 18 í versluninni Nakta apanum, Bankastræti 14. Mest lesið Anora óvæntur sigurvegari á Óskarnum Bíó og sjónvarp Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Lífið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið Hjálmar Örn fékk hjartaáfall Lífið Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Bíó og sjónvarp Steldu stílnum af heimili Laufeyjar Lífið „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Lífið Hlýleg stemming og einstök matarupplifun Lífið samstarf Fleiri fréttir „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira
„Þetta er fyrsta einkasýningin mín,“ segir myndlistarmaðurinn Björn Þór Björnsson, sem kallar sig Bobby Breiðholt. „Hún heitir allskyns/all sorts og er í Nakta apanum,“ segir Bobby um sýninguna. Á sýningunni eru myndverk ýmiss konar sem Bobby hefur verið að vinna að á síðustu misserum. Þar á meðal eru teikningar af ýmsu dóti svo sem hljóðsnældum, klukkum og búsáhöldum, hlutum sem oftar en ekki eru taldir verðlaust skran en Bobby lítur á sem hin mestu djásn. „Ég er haldinn söfnunarþráhyggju á háu stigi. Ég er reyndar ekki ennþá kominn á það stig að slökkviliðið finni mig kraminn undir hrúgu af rusli og gömlum dagblöðum, en áhugi minn á hvers kyns litríku glingri þykir lítt heilbrigður,“ segir Bobby hress. Sýningin verður opnuð á laugardaginn kl. 18 í versluninni Nakta apanum, Bankastræti 14.
Mest lesið Anora óvæntur sigurvegari á Óskarnum Bíó og sjónvarp Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Lífið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið Hjálmar Örn fékk hjartaáfall Lífið Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Bíó og sjónvarp Steldu stílnum af heimili Laufeyjar Lífið „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Lífið Hlýleg stemming og einstök matarupplifun Lífið samstarf Fleiri fréttir „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Bíó og sjónvarp
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Bíó og sjónvarp