Trentemøller á morgun 18. maí 2007 01:00 Hinn danski Trentemöller snýr plötum í góðum hóp annarra snúða. Danski tónlistarmaðurinn og plötusnúðurinn Trentemøller spilar á Gauknum annað kvöld. Plata hans The Last Resort sem kom út á síðasta ári vakti mikla athygli og var valin ein af bestu plötum ársins í ársuppgjöri margra raftónlistartímarita. Þetta er í annað skipti sem Trentemøller spilar hér á landi. Síðast þegar hann spilaði var hann með hljómsveit með sér en í þetta skipti tekur hann plötusafnið sitt með sér og spilar fyrir landann. Møllerinn er að sögn fróðra manna ekki lakari plötusnúður en tónlistarmaður og kann að halda fólki í gírnum. Trentemøller verður ekki einn um hituna á laugardaginn. Þar snúa einnig skífum Jack Schidt, Gus Gus dj-ar, og erlendu snúðarnir Yvonne Coco, Kasper Bjorke og Barcode. Allt er þetta með eindæmum hresst fólk og má búast við miklu stuði. Miðasala á tónleikana fer fram á Midi.is og í verslunum Skífunnar. Mest lesið Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Matur Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Lífið Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Danski tónlistarmaðurinn og plötusnúðurinn Trentemøller spilar á Gauknum annað kvöld. Plata hans The Last Resort sem kom út á síðasta ári vakti mikla athygli og var valin ein af bestu plötum ársins í ársuppgjöri margra raftónlistartímarita. Þetta er í annað skipti sem Trentemøller spilar hér á landi. Síðast þegar hann spilaði var hann með hljómsveit með sér en í þetta skipti tekur hann plötusafnið sitt með sér og spilar fyrir landann. Møllerinn er að sögn fróðra manna ekki lakari plötusnúður en tónlistarmaður og kann að halda fólki í gírnum. Trentemøller verður ekki einn um hituna á laugardaginn. Þar snúa einnig skífum Jack Schidt, Gus Gus dj-ar, og erlendu snúðarnir Yvonne Coco, Kasper Bjorke og Barcode. Allt er þetta með eindæmum hresst fólk og má búast við miklu stuði. Miðasala á tónleikana fer fram á Midi.is og í verslunum Skífunnar.
Mest lesið Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Matur Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Lífið Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira