Amen frá Trössum komin út 18. maí 2007 06:00 Þungarokksveitin Trassar hefur gefið út sína fyrstu plötu. Þungarokksveitin Trassar hefur gefið út sína fyrstu plötu, Amen. Trassar var stofnuð fyrir tuttugu árum og telst því vera ein fyrsta þungarokksveit landsins. Eftir fjórtán ára hlé tók sveitin upp þráðinn fyrir sex árum og er afraksturinn nú kominn út. „Þetta er hetjumetall,“ segir gítarleikarinn Björn Þór Jóhannsson og hlær. „Þetta er nokkuð fjölbreytt annars og við spilum það sem okkur finnst flott.“ Trassar tóku þrisvar þátt í Músíktilraunum Tónabæjar á árunum 1989 til 1991 og lenti í öðru sæti 1991 á eftir dauðarokksveitinni Infusoria, sem síðar breytti nafni sínu í Sororicide. Tvö lög á nýju plötunni voru samin rétt eftir að Trassar hættu störfum fyrst og tvö til viðbótar eru gömul. Afgangurinn er splunkunýr og eru textarnir allir á íslensku. Eins og umslag plötunnar gefur til kynna fær Bandaríkjastjórn rækilega á baukinn á plötunni, enda Björn Þór og félagar í Trössum gamlir pönkarar. Þeim til halds og trausts á plötunni voru trommari Ampop, Jón Geir Jóhannsson, og Ólafur Árni Bjarnason óperusöngvari. Mest lesið Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Matur Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Lífið Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Þungarokksveitin Trassar hefur gefið út sína fyrstu plötu, Amen. Trassar var stofnuð fyrir tuttugu árum og telst því vera ein fyrsta þungarokksveit landsins. Eftir fjórtán ára hlé tók sveitin upp þráðinn fyrir sex árum og er afraksturinn nú kominn út. „Þetta er hetjumetall,“ segir gítarleikarinn Björn Þór Jóhannsson og hlær. „Þetta er nokkuð fjölbreytt annars og við spilum það sem okkur finnst flott.“ Trassar tóku þrisvar þátt í Músíktilraunum Tónabæjar á árunum 1989 til 1991 og lenti í öðru sæti 1991 á eftir dauðarokksveitinni Infusoria, sem síðar breytti nafni sínu í Sororicide. Tvö lög á nýju plötunni voru samin rétt eftir að Trassar hættu störfum fyrst og tvö til viðbótar eru gömul. Afgangurinn er splunkunýr og eru textarnir allir á íslensku. Eins og umslag plötunnar gefur til kynna fær Bandaríkjastjórn rækilega á baukinn á plötunni, enda Björn Þór og félagar í Trössum gamlir pönkarar. Þeim til halds og trausts á plötunni voru trommari Ampop, Jón Geir Jóhannsson, og Ólafur Árni Bjarnason óperusöngvari.
Mest lesið Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Matur Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Lífið Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira