Þingmaður vill banna alla bíla sem komast upp í 165 km hraða 9. júní 2007 08:00 Meira að segja Toyota Yaris kemst hraðar en 165 km/klst og ef hann er orðinn of stór og eyðslufrekur er fokið í flest skjól. Breski Evrópuþingmaðurinn Chris Davies vill banna alla bíla sem komast hraðar en 162 km/klst, eða 101 mílu/klst. Ástæðuna segir hann að eftir því sem bílar verða kraftmeiri verða þeir þyngri og mengi um leið meira. Ekki er talið líklegt að þingið taki vel í hugmyndir hans, enda varla heil brú í röksemdafærslu hans. Það er erfitt að finna bíl framleiddan á síðustu árum sem ekki nær þessum hraða og séu bílar gríðarþungir og mengi mikið eru þeir mun líklegri til að komast ekki á 170 km hraða. Mest lesið Dóra Júlía og Bára gengu í það heilaga Lífið Æskudraumurinn varð að veruleika Lífið Álfurinn á slæmum stað: „Þetta voru erfið jól“ Lífið Pitt og Jolie loksins skilin Lífið Dísella „loksins“ trúlofuð Lífið Steindi og Saga í stjörnuprýddum skets um typpalokk Lífið Stjörnulífið: Svona voru jólin hjá stjörnum landsins Lífið Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Tónlist Orri Steinn og Sylvía Rós eiga von á stúlku Lífið „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Lífið Fleiri fréttir Húðrútína Önnu Guðnýjar Sjá meira
Breski Evrópuþingmaðurinn Chris Davies vill banna alla bíla sem komast hraðar en 162 km/klst, eða 101 mílu/klst. Ástæðuna segir hann að eftir því sem bílar verða kraftmeiri verða þeir þyngri og mengi um leið meira. Ekki er talið líklegt að þingið taki vel í hugmyndir hans, enda varla heil brú í röksemdafærslu hans. Það er erfitt að finna bíl framleiddan á síðustu árum sem ekki nær þessum hraða og séu bílar gríðarþungir og mengi mikið eru þeir mun líklegri til að komast ekki á 170 km hraða.
Mest lesið Dóra Júlía og Bára gengu í það heilaga Lífið Æskudraumurinn varð að veruleika Lífið Álfurinn á slæmum stað: „Þetta voru erfið jól“ Lífið Pitt og Jolie loksins skilin Lífið Dísella „loksins“ trúlofuð Lífið Steindi og Saga í stjörnuprýddum skets um typpalokk Lífið Stjörnulífið: Svona voru jólin hjá stjörnum landsins Lífið Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Tónlist Orri Steinn og Sylvía Rós eiga von á stúlku Lífið „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Lífið Fleiri fréttir Húðrútína Önnu Guðnýjar Sjá meira