Ringo á netinu 19. júní 2007 08:45 Hægt verður að ná í lög með Ringo á netinu frá og með 28. ágúst. Fyrrum trommari Bítlanna, Ringo Starr, ætlar að gefa út á netinu lögin sem hann sendi frá sér á vegum plötufyrirtækisins Capitol/EMI á árunum 1970 til 1975. Frá og með 28. ágúst verður hægt að hlaða niður lögum af plötunum Beacoups of Blues frá árinu 1970, Ringo, sem kom út þremur árum síðar, og safnplötunni Photograph: The Very Best of Ringo Starr. Kemur sú plata einnig út á geisla- og mynddiski á næstunni. Á meðal laga á þeirri plötu eru It Don"t Come Easy og Sentimental Journey. Ný sólóplata frá Ringo, Liverpool 8, er síðan væntanleg í janúar á næsta ári. Ekki er langt síðan Paul McCartney, fyrrum félagi Ringo í Bítlunum, gaf út sína 21. sólóplötu, Memory Almost Full. Hingað til hafa lög Bítlanna ekki verið fáanleg til niðurhals á netinu. Plötufyrirtækið EMI hefur þó lýst því yfir að slíkt sé í undirbúningi. Mest lesið Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Lífið Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Lífið Hafdís leitar að húsnæði Lífið Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Lífið Stjörnulífið: Áramót, kossaflens og þakklátar stjörnur Lífið Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Lífið Benni Boga og Úlla seldu húsið á 219 milljónir Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Zaldana, Brody, Moore og Culkin meðal sigurvegara kvöldsins Lífið KSI kýlir út í íslenska loftið Lífið Fleiri fréttir Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Fyrrum trommari Bítlanna, Ringo Starr, ætlar að gefa út á netinu lögin sem hann sendi frá sér á vegum plötufyrirtækisins Capitol/EMI á árunum 1970 til 1975. Frá og með 28. ágúst verður hægt að hlaða niður lögum af plötunum Beacoups of Blues frá árinu 1970, Ringo, sem kom út þremur árum síðar, og safnplötunni Photograph: The Very Best of Ringo Starr. Kemur sú plata einnig út á geisla- og mynddiski á næstunni. Á meðal laga á þeirri plötu eru It Don"t Come Easy og Sentimental Journey. Ný sólóplata frá Ringo, Liverpool 8, er síðan væntanleg í janúar á næsta ári. Ekki er langt síðan Paul McCartney, fyrrum félagi Ringo í Bítlunum, gaf út sína 21. sólóplötu, Memory Almost Full. Hingað til hafa lög Bítlanna ekki verið fáanleg til niðurhals á netinu. Plötufyrirtækið EMI hefur þó lýst því yfir að slíkt sé í undirbúningi.
Mest lesið Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Lífið Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Lífið Hafdís leitar að húsnæði Lífið Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Lífið Stjörnulífið: Áramót, kossaflens og þakklátar stjörnur Lífið Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Lífið Benni Boga og Úlla seldu húsið á 219 milljónir Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Zaldana, Brody, Moore og Culkin meðal sigurvegara kvöldsins Lífið KSI kýlir út í íslenska loftið Lífið Fleiri fréttir Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira