Týndust í Liverpool 22. júní 2007 02:00 Rokkararnir í Gavin Portland eru á tónleikaferð um Bretland. Rokksveitin Gavin Portland er á tónleikaferð um Bretland sem stendur yfir til 2. júlí. Fyrst hitar sveitin upp fyrir Hell is for Heroes en eftir það heldur hún nokkra tónleika ein og sér. „Þetta hefur gengið ágætlega. Þetta eru stærri staðir en við erum vanir, þannig að þetta er upplifun fyrir okkur,“ segir söngvarinn Kolbeinn Þór Þorgeirsson, sem býr í Englandi. „Við erum þyngsta bandið í „line-up“-inu og maður sér að sumir eru ekki alveg að fíla það en okkur er alveg sama. Þó svo að það væri bara einn af þrjú hundruð sem fílar okkur þá væri það alveg nóg því þetta fólk hefur engan sjéns í að heyra í okkur annars.“ Gavin Portland hefur þegar spilað í Liverpool en Kolbeinn segir þá félaga ekkert hafa getað skoðað sig um í borginni. „Við eiginlega týndumst í Liverpool í tvo tíma og hlupum inn rétt fyrir „sándtékkið“. Hinar hljómsveitirnar eru allar með leiðarkerfi í bílunum sínum en við erum bara með gömlu góðu kortabókina,“ segir Kolbeinn og bætir við: „Við komum náttúrulega úr hardcore-pönksenunni og erum vanir harki og því að hlutirnir séu einfaldir. Við erum bara komnir til að spila og spjalla við fólk og allar hugmyndir um baksviðsherbergi og umboðsmenn eru svolítið undarlegar.“ Mest lesið Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Lífið Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Menning Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Lífið „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Lífið Atli Steinn fann ástina á ný Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Lífið „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Tónlist „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Lífið Fleiri fréttir Ekkert rapplag á topp 40 í fyrsta sinn í 35 ár „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Gervigreindarsvikarar reyna að hagnast á íslenskum stjörnum Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Englar Birnis frumsýndir og heimildarmynd á leiðinni Sleppti tökunum á ástarsorgarplötu aldarinnar Lofar hlustendum jákvæðri og skemmtilegri stemmingu Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Sjá meira
Rokksveitin Gavin Portland er á tónleikaferð um Bretland sem stendur yfir til 2. júlí. Fyrst hitar sveitin upp fyrir Hell is for Heroes en eftir það heldur hún nokkra tónleika ein og sér. „Þetta hefur gengið ágætlega. Þetta eru stærri staðir en við erum vanir, þannig að þetta er upplifun fyrir okkur,“ segir söngvarinn Kolbeinn Þór Þorgeirsson, sem býr í Englandi. „Við erum þyngsta bandið í „line-up“-inu og maður sér að sumir eru ekki alveg að fíla það en okkur er alveg sama. Þó svo að það væri bara einn af þrjú hundruð sem fílar okkur þá væri það alveg nóg því þetta fólk hefur engan sjéns í að heyra í okkur annars.“ Gavin Portland hefur þegar spilað í Liverpool en Kolbeinn segir þá félaga ekkert hafa getað skoðað sig um í borginni. „Við eiginlega týndumst í Liverpool í tvo tíma og hlupum inn rétt fyrir „sándtékkið“. Hinar hljómsveitirnar eru allar með leiðarkerfi í bílunum sínum en við erum bara með gömlu góðu kortabókina,“ segir Kolbeinn og bætir við: „Við komum náttúrulega úr hardcore-pönksenunni og erum vanir harki og því að hlutirnir séu einfaldir. Við erum bara komnir til að spila og spjalla við fólk og allar hugmyndir um baksviðsherbergi og umboðsmenn eru svolítið undarlegar.“
Mest lesið Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Lífið Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Menning Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Lífið „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Lífið Atli Steinn fann ástina á ný Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Lífið „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Tónlist „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Lífið Fleiri fréttir Ekkert rapplag á topp 40 í fyrsta sinn í 35 ár „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Gervigreindarsvikarar reyna að hagnast á íslenskum stjörnum Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Englar Birnis frumsýndir og heimildarmynd á leiðinni Sleppti tökunum á ástarsorgarplötu aldarinnar Lofar hlustendum jákvæðri og skemmtilegri stemmingu Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Sjá meira