Gott bókaár hjá Svíum 26. júní 2007 01:15 Liza Marklund, metsöluhöfundur Svía og útgefandi Sænskir bókaútgefendur una hag sínum vel: síðasta ár jókst sala á sænskum fagurbókmenntum en sala á þýddum bókum dróst saman. Þessa gætir einnig í sölu barna- og unglingabóka. Talsmenn bókaútgefenda þakka þetta samkeppni milli bókaverslana, stórmarkaða og sölu á neti sem fer vaxandi. Titlum fækkaði um 2,2 prósent en söluupplög stækkuðu úr 5000 eintökum í 5300. Markaðsvirði innlendra bókmennta jókst um 37 prósent en á tveggja ára tímabili um 8 prósent. Umskipti í sölu barnabóka eftir innlenda höfunda þakka menn að ekki kom út ný saga um Harry Potter og raunir hans. Sala á hljóðbókum jókst: 359 titlar komu út í því formi og seldust í nær milljón eintökum og eru nú 8 prósent af sölu. Menn hafa áhyggjur af stórauknum birgðum en við þær bættust 40 milljónir eintaka. Svensk bokhandel greinir svo frá. Mest lesið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ Lífið Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Lífið Valdi hættur að spila í neðri deildunum Lífið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Heillandi arkitektúr í Garðabæ Lífið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Leikjavísir Fleiri fréttir Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Sænskir bókaútgefendur una hag sínum vel: síðasta ár jókst sala á sænskum fagurbókmenntum en sala á þýddum bókum dróst saman. Þessa gætir einnig í sölu barna- og unglingabóka. Talsmenn bókaútgefenda þakka þetta samkeppni milli bókaverslana, stórmarkaða og sölu á neti sem fer vaxandi. Titlum fækkaði um 2,2 prósent en söluupplög stækkuðu úr 5000 eintökum í 5300. Markaðsvirði innlendra bókmennta jókst um 37 prósent en á tveggja ára tímabili um 8 prósent. Umskipti í sölu barnabóka eftir innlenda höfunda þakka menn að ekki kom út ný saga um Harry Potter og raunir hans. Sala á hljóðbókum jókst: 359 titlar komu út í því formi og seldust í nær milljón eintökum og eru nú 8 prósent af sölu. Menn hafa áhyggjur af stórauknum birgðum en við þær bættust 40 milljónir eintaka. Svensk bokhandel greinir svo frá.
Mest lesið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ Lífið Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Lífið Valdi hættur að spila í neðri deildunum Lífið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Heillandi arkitektúr í Garðabæ Lífið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Leikjavísir Fleiri fréttir Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira