Potts gefur út plötu 8. júlí 2007 11:30 Paul Potts á aðdáendur um allan heim eftir að myndbrot með söng hans sló í gegn á YouTube. Paul Potts, símasölumaðurinn sem nýlega vann hug og hjörtu heimsbyggðarinnar með frammistöðu sinni í þáttunum Britain"s got talent, hefur lokið við upptökur á sinni fyrstu plötu og er hún væntanleg í verslanir í næstu viku. Sem kunnugt er sigraði Potts í keppninni en hann er tenór sem einbeitir sér að poppklassík, ekki ósvipað og Garðar Thor Cortes. Reyndar eru þrjú laga Potts á plötunni, Nessun Dorma, Caruso og Nella Fantasia, að finna einnig á plötu Garðars Thors. „Lögin sem ég valdi á plötuna skipa sérstakan sess í hjarta mínu vegna minninganna sem tengjast þeim,“ segir Potts. Plata Potts ber heitið One change og mun í fyrstu fara í verslanir í fimmtán löndum, meðal annars Bandaríkjunum, Ástralíu og öllum stærstu Evrópulöndunum. Talið er að platan geti fært Potts yfir hálfan milljarð í tekjur. „Það er ótrúlegt að mér skuli vera sýndur svona mikill áhugi um heim allan. Ég ætla ekki að klúðra þessu tækifæri.“ Mest lesið Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Lífið Mikil ást á klúbbnum Lífið Vinur Patriks kom upp um hann Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Lífið Gurrý selur slotið Lífið Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Lífið Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Lífið Gerir mánudagsfiskinn skemmtilegri Matur Fleiri fréttir Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira
Paul Potts, símasölumaðurinn sem nýlega vann hug og hjörtu heimsbyggðarinnar með frammistöðu sinni í þáttunum Britain"s got talent, hefur lokið við upptökur á sinni fyrstu plötu og er hún væntanleg í verslanir í næstu viku. Sem kunnugt er sigraði Potts í keppninni en hann er tenór sem einbeitir sér að poppklassík, ekki ósvipað og Garðar Thor Cortes. Reyndar eru þrjú laga Potts á plötunni, Nessun Dorma, Caruso og Nella Fantasia, að finna einnig á plötu Garðars Thors. „Lögin sem ég valdi á plötuna skipa sérstakan sess í hjarta mínu vegna minninganna sem tengjast þeim,“ segir Potts. Plata Potts ber heitið One change og mun í fyrstu fara í verslanir í fimmtán löndum, meðal annars Bandaríkjunum, Ástralíu og öllum stærstu Evrópulöndunum. Talið er að platan geti fært Potts yfir hálfan milljarð í tekjur. „Það er ótrúlegt að mér skuli vera sýndur svona mikill áhugi um heim allan. Ég ætla ekki að klúðra þessu tækifæri.“
Mest lesið Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Lífið Mikil ást á klúbbnum Lífið Vinur Patriks kom upp um hann Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Lífið Gurrý selur slotið Lífið Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Lífið Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Lífið Gerir mánudagsfiskinn skemmtilegri Matur Fleiri fréttir Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira