Quake Wars á leiðinni 3. september 2007 08:00 Leikurinn verður fáanlegur í Evrópu frá og með 28. september. Tölvuleikurinn Quake Wars verður fáanlegur fyrir PC-tölvur frá og með 28. september í Evrópu. Um er að ræða fyrstu persónu fjölspilunar-skotleik þar sem hermenn berjast við geimverurnar Strogg um yfirráð yfir jörðinni. „Að fá þetta tækifæri til að hanna Enemy Territory Quake Wars hefur verið frábært,“ sagði Paul Wedgwood, eigandi hönnunarfyrirtækisins Splash Damage. Leikurinn hefur þegar unnið til meira en fimmtán viðurkenninga og hefur af mörgum verið talinn einn af leikjum ársins. Leikurinn gerist árið 2065 og geta leikmenn annars vegar stýrt hermönnum og hins vegar geimverunum. Quake Wars er einnig í framleiðslu fyrir Xbox 360 og PlayStation 3. Leikjavísir Mest lesið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun „Besti tími lífs míns hingað til“ Lífið Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Diddy selur svörtu einkaþotuna Lífið Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Lífið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist Fleiri fréttir Láta reyna á heilasellurnar og samvinnuna Leikirnir sem beðið er eftir Stiklusúpa: Allt það helsta sem kynnt var á Game awards Sjá meira
Tölvuleikurinn Quake Wars verður fáanlegur fyrir PC-tölvur frá og með 28. september í Evrópu. Um er að ræða fyrstu persónu fjölspilunar-skotleik þar sem hermenn berjast við geimverurnar Strogg um yfirráð yfir jörðinni. „Að fá þetta tækifæri til að hanna Enemy Territory Quake Wars hefur verið frábært,“ sagði Paul Wedgwood, eigandi hönnunarfyrirtækisins Splash Damage. Leikurinn hefur þegar unnið til meira en fimmtán viðurkenninga og hefur af mörgum verið talinn einn af leikjum ársins. Leikurinn gerist árið 2065 og geta leikmenn annars vegar stýrt hermönnum og hins vegar geimverunum. Quake Wars er einnig í framleiðslu fyrir Xbox 360 og PlayStation 3.
Leikjavísir Mest lesið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun „Besti tími lífs míns hingað til“ Lífið Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Diddy selur svörtu einkaþotuna Lífið Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Lífið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist Fleiri fréttir Láta reyna á heilasellurnar og samvinnuna Leikirnir sem beðið er eftir Stiklusúpa: Allt það helsta sem kynnt var á Game awards Sjá meira