Funheitt gróðurhús eða brunagaddur ísaldar? 16. febrúar 2007 11:28 MYND/www.ust.is Ólafur Ingólfsson, prófessor, mun halda fyrirlestur um ransóknir á veðurfarssögu jarðarinnar síðutu 650 milljón ára, á morgun laugardag. Verður fyrirlesturinn haldinn í Öskju, náttúrufræðihúsi Háskóla Íslands, í sal 132 og hefst hann klukkan 14:00. Þetta er fyrsti fyrirlesturinn í fyrirlestrarröð Raunvísindadeildar Háskóla Íslands sem ber heitið Undur veraldar og er haldin í tilefni af ári jarðarinnar 2008. Rannsóknir á veðurfarssögu jarðar síðustu 650 milljón ára sýna að hitafar á heimsmælikvarða sveiflast milli tveggja öfga. Annars vegar eru löng tímabil þar sem mjög hlýtt er um jörðina og hins vegar eru styttri tímabil fimbulkaldra ísalda. Hlýju tímabilin einkennast af gróskumiklu lífi og hárri sjávarstöðu, en ísaldirnar markast af minni lífauðgi og mikilli útbreiðslu jökla, sérstaklega á háum- og miðlægum breiddargráðum. Í erindinu verður skýrt frá helstu gögnum sem endurspegla veðurfarssögu jarðar. Orsakir þessara öfgakenndu sveifla, frá funheitu gróðurhúsaloftslagi til brunagadds ísalda, verða skýrðar. Leidd verða rök að því að núverandi hlýskeiði sé að ljúka og nýtt jökulskeið sé handan sjóndeildarhringsins. Undur veraldar Mest lesið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Anora óvæntur sigurvegari á Óskarnum Bíó og sjónvarp Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Lífið Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Lífið Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Fleiri fréttir Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira
Ólafur Ingólfsson, prófessor, mun halda fyrirlestur um ransóknir á veðurfarssögu jarðarinnar síðutu 650 milljón ára, á morgun laugardag. Verður fyrirlesturinn haldinn í Öskju, náttúrufræðihúsi Háskóla Íslands, í sal 132 og hefst hann klukkan 14:00. Þetta er fyrsti fyrirlesturinn í fyrirlestrarröð Raunvísindadeildar Háskóla Íslands sem ber heitið Undur veraldar og er haldin í tilefni af ári jarðarinnar 2008. Rannsóknir á veðurfarssögu jarðar síðustu 650 milljón ára sýna að hitafar á heimsmælikvarða sveiflast milli tveggja öfga. Annars vegar eru löng tímabil þar sem mjög hlýtt er um jörðina og hins vegar eru styttri tímabil fimbulkaldra ísalda. Hlýju tímabilin einkennast af gróskumiklu lífi og hárri sjávarstöðu, en ísaldirnar markast af minni lífauðgi og mikilli útbreiðslu jökla, sérstaklega á háum- og miðlægum breiddargráðum. Í erindinu verður skýrt frá helstu gögnum sem endurspegla veðurfarssögu jarðar. Orsakir þessara öfgakenndu sveifla, frá funheitu gróðurhúsaloftslagi til brunagadds ísalda, verða skýrðar. Leidd verða rök að því að núverandi hlýskeiði sé að ljúka og nýtt jökulskeið sé handan sjóndeildarhringsins. Undur veraldar
Mest lesið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Anora óvæntur sigurvegari á Óskarnum Bíó og sjónvarp Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Lífið Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Lífið Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Fleiri fréttir Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira