Björk í Saturday Night Live á laugardaginn 16. apríl 2007 10:59 Björk Guðmundsdóttir kemur fram í sjónvarpsþættinum Saturday Night Live næstkomandi laugardag, 21. apríl. Þetta verður í þriðja skiptið sem Björk kemur fram í þessum vinsæla grín og skemmtiþætti á NBC sjónvarpstöðinni. Síðast flutti hún þar lagið 'Batchelorette' þegar fjórða breiðskífa hennar, Homogenic, var gefin út 1997. Björk steig líka á sviðið í Súdíói 8H í Rockefeller Center með Sykurmolunum 1988 og flutti þá lögin Motorcrash og Birthday. Saturday Night Live, sem er alltaf í beinni útsendingu eins og nafnið ber með sér, er einn langlífasti sjónvarpsþáttur í bandarískri sjónvarpssögu. Hann hefur verið einskonar útungunarstöð allra helstu grínleikara Bandaríkjamanna frá því hann hóf göngu sína 1975, fyrir 32 árum. Stórstjörnur eru fengnar til að kynna þáttinn og tónlistaratriði þáttarins hefur líka alla tíð reynst mikilsverð kynning fyir rokktónlistarmenn. Kynnir þáttarins með Björk á laugardaginn, þar sem Björk flytur efni af nýrri plötu sinni, Volta, verður Scarlett Johansson. Meðal tónlistarfólks sem nýlega hefur troðið upp í þættinum má nefna Franz Ferdinant, Neil Young, Sheryl Crow, James Blunt, The Strokes, Prince og Pearl Jam. Mest lesið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Hver er Endakallinn frá Ibiza? Lífið Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Lífið Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Björk Guðmundsdóttir kemur fram í sjónvarpsþættinum Saturday Night Live næstkomandi laugardag, 21. apríl. Þetta verður í þriðja skiptið sem Björk kemur fram í þessum vinsæla grín og skemmtiþætti á NBC sjónvarpstöðinni. Síðast flutti hún þar lagið 'Batchelorette' þegar fjórða breiðskífa hennar, Homogenic, var gefin út 1997. Björk steig líka á sviðið í Súdíói 8H í Rockefeller Center með Sykurmolunum 1988 og flutti þá lögin Motorcrash og Birthday. Saturday Night Live, sem er alltaf í beinni útsendingu eins og nafnið ber með sér, er einn langlífasti sjónvarpsþáttur í bandarískri sjónvarpssögu. Hann hefur verið einskonar útungunarstöð allra helstu grínleikara Bandaríkjamanna frá því hann hóf göngu sína 1975, fyrir 32 árum. Stórstjörnur eru fengnar til að kynna þáttinn og tónlistaratriði þáttarins hefur líka alla tíð reynst mikilsverð kynning fyir rokktónlistarmenn. Kynnir þáttarins með Björk á laugardaginn, þar sem Björk flytur efni af nýrri plötu sinni, Volta, verður Scarlett Johansson. Meðal tónlistarfólks sem nýlega hefur troðið upp í þættinum má nefna Franz Ferdinant, Neil Young, Sheryl Crow, James Blunt, The Strokes, Prince og Pearl Jam.
Mest lesið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Hver er Endakallinn frá Ibiza? Lífið Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Lífið Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira