Sony hættir að selja ódýrari PS3 tölvuna 22. apríl 2007 11:41 Fall of Man er einn þeirra tölvuleikja sem hægt er að spila í mikilli upplaun á PS3. Sony í Bandaríkjunum hefur ákveðið að hætta sölu á 20 gígabita Playstation 3 tölvum. Í ljós hefur komið að öflugri og dýrari 60 gb leikjatölvurnar eru mun vinsælli, þrátt fyrir verðmuninn. Einungis dýrari útgáfan hefur verið seld í Evrópu. Dýrari útgáfan af Playstation 3 er með búnað til að tengjast netinu og lesa minnistkort. Í Bandaríkjunum kostar hún 599 dali (39.000 kr) en sú ódýrari var seld á 499 dali (32.000 kr). Hér á landi kostar dýrari útgáfan af Playstation 3 milli 65 og 70 þúsund krónur. Breska dagblaðið Guardian segir að áhuginn á dýrari útgáfunni hafi reynst svo mikill í Bandaríkjunum að níu slíkar tölvur hafa verið seldar fyrir hverja eina af ódýrari gerðinni. Í Japan verða ódýrari tölvurnar áfram til sölu. Playstation 3 er í mikilli samkeppni við Nintendo Wii og Xbox 360 á alþjóðlegum markaði. Leikjavísir Mest lesið Björgvin Franz kaupir 36 fermetra íbúð í miðbænum Lífið Furðuleg forréttindablinda Gagnrýni Innlit: „Ég bý í draumahúsinu“ Lífið Sveinn Andri og María Sigrún mættu á frumsýninguna Lífið „Sextán ára stelpa hefur lítið að gera við svona háa upphæð“ Lífið Lína orðin að „peningasjúkum TikTok-trúði“ eða sjálfsögð markaðssetning? Menning Hiti í Hringekjunni Tíska og hönnun Sýna(r)brjóstin, sýna stuðning Lífið Þau eru tilnefnd til Sjónvarpsverðlaunanna fyrir árið 2023 Bíó og sjónvarp Tilnefningar fyrir árið 2024 birtar Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Battlefield 6: Gamli góði Battlefield er snúinn aftur Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Borderlands 4: Læti og óreiða par excellence Prófaðu EVE Vanguard áður en hann kemur út Metal Gear Solid Delta: Snake Eater - Einn besti leikur PS2 öðlast nýtt líf Sjá meira
Sony í Bandaríkjunum hefur ákveðið að hætta sölu á 20 gígabita Playstation 3 tölvum. Í ljós hefur komið að öflugri og dýrari 60 gb leikjatölvurnar eru mun vinsælli, þrátt fyrir verðmuninn. Einungis dýrari útgáfan hefur verið seld í Evrópu. Dýrari útgáfan af Playstation 3 er með búnað til að tengjast netinu og lesa minnistkort. Í Bandaríkjunum kostar hún 599 dali (39.000 kr) en sú ódýrari var seld á 499 dali (32.000 kr). Hér á landi kostar dýrari útgáfan af Playstation 3 milli 65 og 70 þúsund krónur. Breska dagblaðið Guardian segir að áhuginn á dýrari útgáfunni hafi reynst svo mikill í Bandaríkjunum að níu slíkar tölvur hafa verið seldar fyrir hverja eina af ódýrari gerðinni. Í Japan verða ódýrari tölvurnar áfram til sölu. Playstation 3 er í mikilli samkeppni við Nintendo Wii og Xbox 360 á alþjóðlegum markaði.
Leikjavísir Mest lesið Björgvin Franz kaupir 36 fermetra íbúð í miðbænum Lífið Furðuleg forréttindablinda Gagnrýni Innlit: „Ég bý í draumahúsinu“ Lífið Sveinn Andri og María Sigrún mættu á frumsýninguna Lífið „Sextán ára stelpa hefur lítið að gera við svona háa upphæð“ Lífið Lína orðin að „peningasjúkum TikTok-trúði“ eða sjálfsögð markaðssetning? Menning Hiti í Hringekjunni Tíska og hönnun Sýna(r)brjóstin, sýna stuðning Lífið Þau eru tilnefnd til Sjónvarpsverðlaunanna fyrir árið 2023 Bíó og sjónvarp Tilnefningar fyrir árið 2024 birtar Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Battlefield 6: Gamli góði Battlefield er snúinn aftur Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Borderlands 4: Læti og óreiða par excellence Prófaðu EVE Vanguard áður en hann kemur út Metal Gear Solid Delta: Snake Eater - Einn besti leikur PS2 öðlast nýtt líf Sjá meira