Herbergi fullt af þoku 16. maí 2007 13:02 Gormley í þokukassanum sínum. MYND/AFP Breski myndhöggvarinn Antony Gormley heldur nú sýningu á verkum sínum í Hayward safninu í London. Hann er einn af þekktustu bresku myndhöggvurum og sá þekktasti sem er á lífi. Á sýningunni má meðal annars finna risastórt glerhergi sem er fyllt með þoku. Þokuherbergið kallar hann „Blinding Light" eða blindandi ljós. Hann setti upp stóran glerkassa og ljós efst í hann. Síðan notaði hann rakavélar til þess að búa til þoku í herberginu en hún minnkar skyggnið inn í því til muna. Hann hefur einnig gert margar höggmyndir og þar á meðal er verk sem kallast „Event Horizon" sem samanstendur af 20 styttum, steyptum í málm, sem standa uppi á þökum húsa í London. Þær snúa allar í áttina að Hayward listasafninu.Þokuherbergið.MYND/AFPÞokuherbergið.MYND/AFPÞokuherbergið.MYND/AFPÞokuherbergið.MYND/AFPÞokuherbergið.MYND/AFPÞokuherbergið.MYND/AFPÞokuherbergið.MYND/AFPÞokuherbergið.MYND/AFPHérna má sjá leirfígúrur sem Gormley lét þorpsbúa í kínversku þorpi framleiða fyrir sig. Stytturnar eru 180.000 talsins og voru framleiddar á fimm dögum úr einu tonni af rauðum leir.MYND/AFPLeirstytturnar góðu.MYND/AFPLeirstytturnar góðu.MYND/AFPLeirstytturnar góðu.MYND/AFPLeirstytturnar góðu.MYND/AFPLeirstytturnar góðu.MYND/AFPLeirstytturnar góðu.MYND/AFPLeirstytturnar góðu.MYND/AFPGormley gerði einnig höggmyndir á strönd og áttu þær fyrst að vera uppi tímabundið. Þær urðu síðan svo vinsælar að ákveðið var að hafa þær framvegis á ströndinni. Þær horfa allar út á sjóinn.MYND/AFPEin af höggmyndum Gormleys.MYND/AFPFleiri höggmyndir eftir Gormley. Hver þeirra er um eitt tonn að þyngd og voru allar fyrir framan og í kringum listaháskóla í Lundúnum.MYND/AFP Mest lesið Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Lífið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Lífið Fólk spyrji um veganisma af forvitni frekar en til að vera með leiðindi Lífið Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Lífið „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Tónlist Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Lífið Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Lífið Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Lífið Fleiri fréttir Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum „Ég er sáttur við það dagsverk“ Glatkistunni lokað Laxveiði í net á góðum sumardegi 1993 í Óseyrarnesi Ragga Gísla er borgarlistamaður Reykjavíkur Stórstjörnur úr dansheiminum í Tjarnarbíói Ráðin nýr forstöðumaður Gunnarsstofnunar á Skriðuklaustri „Er ég ekki nóg nema ég sé í gervi einhvers annars?“ Dularfull glæpasaga fær bókafólk til að klóra sér í kolli Ungfrú Ísland og Hringir Orfeusar og annað slúður með flest verðlaun á Grímunni Frægasti ástarþríhyrningur sögunnar fær nýtt líf Ljóð Lomma reyndist vera skáldskapur gervigreindarinnar Eva Fretheim hlaut Glerlykilinn Listamaðurinn sem gleymdist gjörsamlega „Ekkert gengið að casha út á pabba“ Hildur í aðalhlutverki á Listahátíð í Reykjavík Skjaldborg í átjánda sinn: „Ef maður býr á svona stað og vill eitthvað þá verður maður að hafa fyrir því sjálfur“ Verðlaunaleikstjóri leikstýrir jólasýningu Þjóðleikhússins Krimmi Elizu Reid á toppnum annan mánuðinn í röð Áslaug Arna, Dóri DNA og Frikki Dór í listapartýi Sjá meira
Breski myndhöggvarinn Antony Gormley heldur nú sýningu á verkum sínum í Hayward safninu í London. Hann er einn af þekktustu bresku myndhöggvurum og sá þekktasti sem er á lífi. Á sýningunni má meðal annars finna risastórt glerhergi sem er fyllt með þoku. Þokuherbergið kallar hann „Blinding Light" eða blindandi ljós. Hann setti upp stóran glerkassa og ljós efst í hann. Síðan notaði hann rakavélar til þess að búa til þoku í herberginu en hún minnkar skyggnið inn í því til muna. Hann hefur einnig gert margar höggmyndir og þar á meðal er verk sem kallast „Event Horizon" sem samanstendur af 20 styttum, steyptum í málm, sem standa uppi á þökum húsa í London. Þær snúa allar í áttina að Hayward listasafninu.Þokuherbergið.MYND/AFPÞokuherbergið.MYND/AFPÞokuherbergið.MYND/AFPÞokuherbergið.MYND/AFPÞokuherbergið.MYND/AFPÞokuherbergið.MYND/AFPÞokuherbergið.MYND/AFPÞokuherbergið.MYND/AFPHérna má sjá leirfígúrur sem Gormley lét þorpsbúa í kínversku þorpi framleiða fyrir sig. Stytturnar eru 180.000 talsins og voru framleiddar á fimm dögum úr einu tonni af rauðum leir.MYND/AFPLeirstytturnar góðu.MYND/AFPLeirstytturnar góðu.MYND/AFPLeirstytturnar góðu.MYND/AFPLeirstytturnar góðu.MYND/AFPLeirstytturnar góðu.MYND/AFPLeirstytturnar góðu.MYND/AFPLeirstytturnar góðu.MYND/AFPGormley gerði einnig höggmyndir á strönd og áttu þær fyrst að vera uppi tímabundið. Þær urðu síðan svo vinsælar að ákveðið var að hafa þær framvegis á ströndinni. Þær horfa allar út á sjóinn.MYND/AFPEin af höggmyndum Gormleys.MYND/AFPFleiri höggmyndir eftir Gormley. Hver þeirra er um eitt tonn að þyngd og voru allar fyrir framan og í kringum listaháskóla í Lundúnum.MYND/AFP
Mest lesið Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Lífið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Lífið Fólk spyrji um veganisma af forvitni frekar en til að vera með leiðindi Lífið Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Lífið „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Tónlist Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Lífið Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Lífið Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Lífið Fleiri fréttir Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum „Ég er sáttur við það dagsverk“ Glatkistunni lokað Laxveiði í net á góðum sumardegi 1993 í Óseyrarnesi Ragga Gísla er borgarlistamaður Reykjavíkur Stórstjörnur úr dansheiminum í Tjarnarbíói Ráðin nýr forstöðumaður Gunnarsstofnunar á Skriðuklaustri „Er ég ekki nóg nema ég sé í gervi einhvers annars?“ Dularfull glæpasaga fær bókafólk til að klóra sér í kolli Ungfrú Ísland og Hringir Orfeusar og annað slúður með flest verðlaun á Grímunni Frægasti ástarþríhyrningur sögunnar fær nýtt líf Ljóð Lomma reyndist vera skáldskapur gervigreindarinnar Eva Fretheim hlaut Glerlykilinn Listamaðurinn sem gleymdist gjörsamlega „Ekkert gengið að casha út á pabba“ Hildur í aðalhlutverki á Listahátíð í Reykjavík Skjaldborg í átjánda sinn: „Ef maður býr á svona stað og vill eitthvað þá verður maður að hafa fyrir því sjálfur“ Verðlaunaleikstjóri leikstýrir jólasýningu Þjóðleikhússins Krimmi Elizu Reid á toppnum annan mánuðinn í röð Áslaug Arna, Dóri DNA og Frikki Dór í listapartýi Sjá meira
Skjaldborg í átjánda sinn: „Ef maður býr á svona stað og vill eitthvað þá verður maður að hafa fyrir því sjálfur“