Eyjólfur Sverrisson landsliðsþjálfari hefur tilkynnt byrjunarlið sitt fyrir leikinn gegn Kanada sem fram fer í kvöld.
Byrjunarliðið:(4-5-1)
Markvörður: Daði Lárusson
Hægri bakvörður: Grétar Rafn Steinsson
Vinstri bakvörður: Hermann Hreiðarsson, fyrirliði
Miðverðir: Ívar Ingimarsson og Ragnar Sigurðsson
Varnartengiliður: Kári Árnason
Tengiliðir: Brynjar Björn Gunnarsson og Jóhannes Karl Guðjónsson
Hægri kantur: Baldur Aðalsteinsson
Vinstri kantur: Emil Hallfreðsson
Framherji: Gunnar Heiðar Þorvaldsson
Leikurinn hefst klukkan 18:05.