Xbox ofhitnar 27. ágúst 2007 07:00 Vandræðunum með leikjatölvuna xbox 360 er ekki lokið. Nú er unnið að því að skipta út þráðlausu kappakstursstýrinu eftir að um fimmtíu tilvik hafa komið upp þar sem stýrin hafa ofhitnað og reyk lagt úr þeim. Stýrin líkja eftir raunverulegum stýrum í kappakstursbíl í leikjum á borð við Forza Motorsport 2. Um 230 þúsund slík hafa verið seld um allan heim. Vandamálin við ofhitnun hafa þó aðeins komið upp þegar stýrinu er stungið í samband en ekki ef notaðar eru rafhlöður. Sala xbox-leikjatölvunnar hefur ekki gengið sem skyldi og hefur keppinauturinn Nintendo skotið henni ref fyrir rass. Þrátt fyrir þessa bilun í búnaði hefur ekki verið tilkynnt um neitt eignatjón vegna elds. Leikjavísir Mest lesið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Leikstjórinn James Foley er látinn Lífið Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Lífið Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Lífið Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Lífið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Þau allra nettustu á Met Gala Tíska og hönnun Sígild sumarterta að hætti Dana Lífið Fleiri fréttir GTA 6 velti Deadpool og Wolverine úr sessi Svífa um á bleiku skýi í GameTíví Oblivion Remastered: Nostalgían lifir góðu lífi Biðin langa: Rúmt ár í herlegheitin Hryllingskvöld hjá GameTíví Íslendingaslagur í Verdansk hjá GameTíví Skipulögð glæpastarfsemi hjá GameTíví Sjá meira
Vandræðunum með leikjatölvuna xbox 360 er ekki lokið. Nú er unnið að því að skipta út þráðlausu kappakstursstýrinu eftir að um fimmtíu tilvik hafa komið upp þar sem stýrin hafa ofhitnað og reyk lagt úr þeim. Stýrin líkja eftir raunverulegum stýrum í kappakstursbíl í leikjum á borð við Forza Motorsport 2. Um 230 þúsund slík hafa verið seld um allan heim. Vandamálin við ofhitnun hafa þó aðeins komið upp þegar stýrinu er stungið í samband en ekki ef notaðar eru rafhlöður. Sala xbox-leikjatölvunnar hefur ekki gengið sem skyldi og hefur keppinauturinn Nintendo skotið henni ref fyrir rass. Þrátt fyrir þessa bilun í búnaði hefur ekki verið tilkynnt um neitt eignatjón vegna elds.
Leikjavísir Mest lesið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Leikstjórinn James Foley er látinn Lífið Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Lífið Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Lífið Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Lífið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Þau allra nettustu á Met Gala Tíska og hönnun Sígild sumarterta að hætti Dana Lífið Fleiri fréttir GTA 6 velti Deadpool og Wolverine úr sessi Svífa um á bleiku skýi í GameTíví Oblivion Remastered: Nostalgían lifir góðu lífi Biðin langa: Rúmt ár í herlegheitin Hryllingskvöld hjá GameTíví Íslendingaslagur í Verdansk hjá GameTíví Skipulögð glæpastarfsemi hjá GameTíví Sjá meira