Hagnaður Nintendo tvöfaldast 25. október 2007 09:16 Frá kynningu á Wii-leikjatölvunni seint á síðasta ári sem hefur reynst Nintendo gullnáma. Japanski leikjatölvurisinn Nintendo skilaði 132,4 milljörðum jena, jafnvirði 70,5 milljarða íslenskra króna, á öðrum og þriðja ársfjórðungi samanborið við 54,4 milljarða á sama tíma í fyrra. Þetta er rúmlega tvöfalt betri afkoma en í fyrra. Mestu munar um mikla eftirspurn eftir Wii leikjatölvunni frá Nintendo um allan heim, sem hefur selst í 7,3 milljónum eintaka frá því hún kom á markað seint á síðasta ári en hún ber höfuð og herðar yfir hina keppinautana, Sony og Microsoft. Þá hefur sala á DS-leikjatölvum fyrirtækisins verið góð. Fyrirtækið gerir ráð fyrir að enn muni bæta í söluna og reiknar með að á bilinu 16,5 til 17,5 milljón leikjatölvur verði komnar í hendur nýrra eigenda í lok mars á næsta ári. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Björgvin Franz kaupir 36 fermetra íbúð í miðbænum Lífið Furðuleg forréttindablinda Gagnrýni Innlit: „Ég bý í draumahúsinu“ Lífið Sveinn Andri og María Sigrún mættu á frumsýninguna Lífið „Sextán ára stelpa hefur lítið að gera við svona háa upphæð“ Lífið Lína orðin að „peningasjúkum TikTok-trúði“ eða sjálfsögð markaðssetning? Menning Hiti í Hringekjunni Tíska og hönnun Sýna(r)brjóstin, sýna stuðning Lífið Þau eru tilnefnd til Sjónvarpsverðlaunanna fyrir árið 2023 Bíó og sjónvarp Tilnefningar fyrir árið 2024 birtar Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Battlefield 6: Gamli góði Battlefield er snúinn aftur Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Borderlands 4: Læti og óreiða par excellence Prófaðu EVE Vanguard áður en hann kemur út Metal Gear Solid Delta: Snake Eater - Einn besti leikur PS2 öðlast nýtt líf Sjá meira
Japanski leikjatölvurisinn Nintendo skilaði 132,4 milljörðum jena, jafnvirði 70,5 milljarða íslenskra króna, á öðrum og þriðja ársfjórðungi samanborið við 54,4 milljarða á sama tíma í fyrra. Þetta er rúmlega tvöfalt betri afkoma en í fyrra. Mestu munar um mikla eftirspurn eftir Wii leikjatölvunni frá Nintendo um allan heim, sem hefur selst í 7,3 milljónum eintaka frá því hún kom á markað seint á síðasta ári en hún ber höfuð og herðar yfir hina keppinautana, Sony og Microsoft. Þá hefur sala á DS-leikjatölvum fyrirtækisins verið góð. Fyrirtækið gerir ráð fyrir að enn muni bæta í söluna og reiknar með að á bilinu 16,5 til 17,5 milljón leikjatölvur verði komnar í hendur nýrra eigenda í lok mars á næsta ári.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Björgvin Franz kaupir 36 fermetra íbúð í miðbænum Lífið Furðuleg forréttindablinda Gagnrýni Innlit: „Ég bý í draumahúsinu“ Lífið Sveinn Andri og María Sigrún mættu á frumsýninguna Lífið „Sextán ára stelpa hefur lítið að gera við svona háa upphæð“ Lífið Lína orðin að „peningasjúkum TikTok-trúði“ eða sjálfsögð markaðssetning? Menning Hiti í Hringekjunni Tíska og hönnun Sýna(r)brjóstin, sýna stuðning Lífið Þau eru tilnefnd til Sjónvarpsverðlaunanna fyrir árið 2023 Bíó og sjónvarp Tilnefningar fyrir árið 2024 birtar Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Battlefield 6: Gamli góði Battlefield er snúinn aftur Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Borderlands 4: Læti og óreiða par excellence Prófaðu EVE Vanguard áður en hann kemur út Metal Gear Solid Delta: Snake Eater - Einn besti leikur PS2 öðlast nýtt líf Sjá meira