Birgir Leifur í fyrsta sæti Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 9. nóvember 2007 17:26 Birgir Leifur lék glimrandi vel í dag. Nordic Photos / Getty Images Birgir Leifur Hafþórsson er í fyrsta sæti á annars stigs úrtökumóti fyrir Evrópumótaröðina á næsta ári fyrir lokahringinn sem fer fram á morgun. Tuttugu kylfingar af þeim 81 sem taka þátt öðlast þátttökurétt á lokastigi úrtökumótaraðinnar sem hefst í næstu viku. Á þeim mótum taka 308 kylfingar þátt og keppa þeir um 74 laus sæti í Evrópumótaröð næsta árs. Birgir Leifur lék á 65 höggum í dag sem er besti árangur mótsins til þessa. Hann er samtals á ellefu höggum undir pari og er einn í efsta sæti mótsins. Englendingurinn David Dixon kemur næstur á tíu höggum og Finninn Roope Kakko er í þriðja sæti á átta höggum undir pari ásamt Ítalanum Paolo Terreni. Kakko lék einnig á 65 höggum í dag. Birgir Leifur verður í síðasta ráshópnum á morgun ásamt þeim Dixon og Kakko. Þeir hefja leik klukkan 9.50 í fyrramálið. Golf Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Króatía 29-30 | Aftur súrt tap gegn Króötunum hans Dags Handbolti Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Handbolti Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti „Hann er sonur minn“ Fótbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti Fleiri fréttir LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Koepka snýr aftur og öðrum LIV-stjörnum býðst að fylgja honum Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Efnilegur kylfingur meðal þeirra sem létust í brunanum í Sviss Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Sjá meira
Birgir Leifur Hafþórsson er í fyrsta sæti á annars stigs úrtökumóti fyrir Evrópumótaröðina á næsta ári fyrir lokahringinn sem fer fram á morgun. Tuttugu kylfingar af þeim 81 sem taka þátt öðlast þátttökurétt á lokastigi úrtökumótaraðinnar sem hefst í næstu viku. Á þeim mótum taka 308 kylfingar þátt og keppa þeir um 74 laus sæti í Evrópumótaröð næsta árs. Birgir Leifur lék á 65 höggum í dag sem er besti árangur mótsins til þessa. Hann er samtals á ellefu höggum undir pari og er einn í efsta sæti mótsins. Englendingurinn David Dixon kemur næstur á tíu höggum og Finninn Roope Kakko er í þriðja sæti á átta höggum undir pari ásamt Ítalanum Paolo Terreni. Kakko lék einnig á 65 höggum í dag. Birgir Leifur verður í síðasta ráshópnum á morgun ásamt þeim Dixon og Kakko. Þeir hefja leik klukkan 9.50 í fyrramálið.
Golf Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Króatía 29-30 | Aftur súrt tap gegn Króötunum hans Dags Handbolti Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Handbolti Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti „Hann er sonur minn“ Fótbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti Fleiri fréttir LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Koepka snýr aftur og öðrum LIV-stjörnum býðst að fylgja honum Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Efnilegur kylfingur meðal þeirra sem létust í brunanum í Sviss Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Sjá meira