Singh sigraði á móti Tiger Woods 22. desember 2008 11:43 NordicPhotos/GettyImages Óhætt er að segja að kylfingurinn Vijay Singh hafi enda árið með glæsibrag þegar hann sigraði á Tiger Woods boðsmótinu í golfi sem lauk í Kaliforníu í gærkvöldi. Mótið var liður í PGA mótaröðinni en Singh lék hringina fjóra á 11 höggum undir pari, einu höggi færra en Steve Stricker sem hafnaði í öðru sæti. Singh fékk 164 milljónir króna fyrir sigurinn en þetta var fyrsta mótið sem hann tekur þátt í síðan hann tryggði sér Fedex bikarinn fyrir þremur mánuðum sem tryggði honum einn komma tvo milljarða króna. Golf Mest lesið „Álftanes er með dýrt lið” Körfubolti Hagaði sér eins og MMA-bardagahetja í fótboltaleik Enski boltinn Yngri bróðir Mbappé reddaði málunum fyrir Hákon og félaga í kvöld Fótbolti McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Formúla 1 Hislop með krabbamein Enski boltinn Svona eru riðlarnir á HM í fótbolta 2026 Fótbolti Trump fékk Friðarverðlaunin og setti verðlaunapeninginn strax um hálsinn Fótbolti Uppgjörið:Keflavík - KR 104-85| Auðvelt hjá Keflavík - Vandræði KR halda áfram Körfubolti Sjáðu böngsunum rigna í Síkinu í kvöld Körfubolti Dönsk táningastelpa að slá í gegn á EM í sundi Sport Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Óhætt er að segja að kylfingurinn Vijay Singh hafi enda árið með glæsibrag þegar hann sigraði á Tiger Woods boðsmótinu í golfi sem lauk í Kaliforníu í gærkvöldi. Mótið var liður í PGA mótaröðinni en Singh lék hringina fjóra á 11 höggum undir pari, einu höggi færra en Steve Stricker sem hafnaði í öðru sæti. Singh fékk 164 milljónir króna fyrir sigurinn en þetta var fyrsta mótið sem hann tekur þátt í síðan hann tryggði sér Fedex bikarinn fyrir þremur mánuðum sem tryggði honum einn komma tvo milljarða króna.
Golf Mest lesið „Álftanes er með dýrt lið” Körfubolti Hagaði sér eins og MMA-bardagahetja í fótboltaleik Enski boltinn Yngri bróðir Mbappé reddaði málunum fyrir Hákon og félaga í kvöld Fótbolti McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Formúla 1 Hislop með krabbamein Enski boltinn Svona eru riðlarnir á HM í fótbolta 2026 Fótbolti Trump fékk Friðarverðlaunin og setti verðlaunapeninginn strax um hálsinn Fótbolti Uppgjörið:Keflavík - KR 104-85| Auðvelt hjá Keflavík - Vandræði KR halda áfram Körfubolti Sjáðu böngsunum rigna í Síkinu í kvöld Körfubolti Dönsk táningastelpa að slá í gegn á EM í sundi Sport Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira