Woods fór í aðgerð á hné Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 16. apríl 2008 10:33 Tiger gæti misst af Players-meistaramótinu. Nordic Photos / Getty Images Tiger Woods verður frá keppni næstu 4-6 vikurnar eftir að hafa gengist undir aðgerð á hné. Þetta er í þriðja skiptið sem hann fer í aðgerð á vinstra hnénu og segir hann að það komi sér til góðs. „Ég ákvað að gera eitthvað í sársaukanum og skipulagði aðgerðina eftir Masters-mótið. Það góða er að ég hef gengið í gegnum þetta ferli áður og veit hvernig ég á að takast á við það," sagði hann á heimasíðu sinni. „Ég hlakka til að takast á við endurhæfinguna og koma mér aftur af stað eins fljótt og mögulegt er." Samkvæmt þessu er ljóst að hann mun ekki geta varið titil sinn á Wachovia-meistaramótinu sem fer fram í upphafi maí. Hann gæti einnig misst af Players-meistaramótinu í næsta mánuði en það er oft nefnt fimmta stórmótið. Golf Mest lesið Gleymdi að sleppa boltanum og felldi sjálfan sig Sport Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Enski boltinn FBI varar við þjófum sem herja á íþróttafólk Sport Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Enski boltinn Fertugur LeBron gæti spilað „fimm til sjö ár“ til viðbótar Körfubolti Fékk næstum því hjartaáfall í framlengingunni Sport Egill og Garima tennisfólk ársins Sport Dagskráin: Pílan hefst aftur í dag Sport Magnus Carlsen mættur aftur í glænýjum gallabuxum Sport Víkingar minnast vinar sem lést á 27 ára afmæli sínu Fótbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Tiger Woods verður frá keppni næstu 4-6 vikurnar eftir að hafa gengist undir aðgerð á hné. Þetta er í þriðja skiptið sem hann fer í aðgerð á vinstra hnénu og segir hann að það komi sér til góðs. „Ég ákvað að gera eitthvað í sársaukanum og skipulagði aðgerðina eftir Masters-mótið. Það góða er að ég hef gengið í gegnum þetta ferli áður og veit hvernig ég á að takast á við það," sagði hann á heimasíðu sinni. „Ég hlakka til að takast á við endurhæfinguna og koma mér aftur af stað eins fljótt og mögulegt er." Samkvæmt þessu er ljóst að hann mun ekki geta varið titil sinn á Wachovia-meistaramótinu sem fer fram í upphafi maí. Hann gæti einnig misst af Players-meistaramótinu í næsta mánuði en það er oft nefnt fimmta stórmótið.
Golf Mest lesið Gleymdi að sleppa boltanum og felldi sjálfan sig Sport Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Enski boltinn FBI varar við þjófum sem herja á íþróttafólk Sport Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Enski boltinn Fertugur LeBron gæti spilað „fimm til sjö ár“ til viðbótar Körfubolti Fékk næstum því hjartaáfall í framlengingunni Sport Egill og Garima tennisfólk ársins Sport Dagskráin: Pílan hefst aftur í dag Sport Magnus Carlsen mættur aftur í glænýjum gallabuxum Sport Víkingar minnast vinar sem lést á 27 ára afmæli sínu Fótbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira